Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 21 sumar, taldi 7 manns og 20 hross. Þótt Þjórsá sé lengsta á landsins er á henni aðeins ein brú. Nú eru dagar lögferjunnar hér á landi senn á enda. í frumvarpi að fjárlögum árins 1966, senr nú liggur fyrir Alþingi, eru útgjöld til ferjuhalds felld niður. Er þá rétt að einhver fræðimaður reki og skrái sögu ferjunnar á Þjórsá. Sú saga er æði löng. Sandhólaferja var lögfest í heiðnum sið. Nú er að hefjast ný saga: saga Þjórsár við Búrfell. Við Þjórsá um aldamótin I framhaldi a£ grein Sigurjóns Rist gæti verið gaman að sjá, hvernig um- ltorfs var við Þjórsá fyrir nærri 70 árum. Myndin er tekin úr bók, sem Austurríkismaðurinn Erich Zugmayer skrifaði um ferð sína til íslands 1902. Bók þessi kom út í Vínarborg 1903 og er mjög fróðleg fyrir margra hluta sakir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.