Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23 1. mynd. Þórseðla. Stæið og lögun útlima skýra frá lifnaðarháttum og hvort dýrið hcfur verið vatnadýr, fenjadýr eða þurrlendisdýr. Þegar dýrafræðingur- inn er búinn að ljúka athugunum sínum, teiknar hann upp skepnuna í samræmi við þær. Það getur verið álitamál um eitt eða annað í útliti skepnunnar, en við því er ekkert að segja, enda senni- lega oftar en hitt um smáatriði að ræða. Skal nú nánar sagt frá þessum dýrum. Fyrst má nefna Bronto- saurus. Sú eðla hefur verið kiilluð þórseðla á íslenzku. Beinagrindin af henni fannst fyrst í Colorado í nánd við Canyonborg, og var hún

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.