Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 8
214 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lag hins heillega hraunjaðars og út undan honum. Þetta lekavatn hefur víkkað rás sína, unz úr henni varð svelgur, sem tók nær alla ána, og þar nreð var hún komin undir steinboga. Því miður er því enn við að bæta um sögu steinbogans á Tungná, að hann er ekki lengur til. í fyrsta lagi er áin, sem undir hann rann, nú löngum þurr; í öðru lagi rennur hún þess á milli fram hjá honum; og í þriðja lagi er nú orðið liæpið að kalla hana Tungná. Þegar sumarið eftir að ég konr fyrst að steinboganunr á ánni undir Jökulgrindum, hafði ég spurnir af því, að áin væri mjög tekin að renna franr hjá honunr að vestan. En ég kom þarna ekki aftur fyrr en sumarið 1959. Þá var klapparspöngin, sem fyrrum brúaði ána, að vísu enn á sínunr stað, en mestur hluti árvatnsins beljaði um krappan ál fast við vesturenda spangarinnar, þar sem ekkert skarð hafði verið og ekkert vatn runnið við fyrri komu mína. Þar að auki rann nú drjúgum nreira vatn en áður í tveim- ur kvíslum enn vestar. Eg gizkaði á, að aðeins unr fjórðungur ár- vatnsins færi nú unr svelginn undir hraunspöngina. Þarna gat ekki framar talizt vera steinbogi á Tungná í þeirri merkingu orðs- ins, sem er í það lögð í þessari grein. Franr yfir 1960 var áin vestan undir Jökulgrindum jafnan nefnd Tungná, eins og ég hef gert hér að framan. Og upptakasvæði hennar, undir Kerlingum í vesturrönd Vatnajökuls, liét (og heitir enn?) Innri-Tungnárbotnar. Samt hefur mikill meirihluti af vatni Tungnár jafnan komið úr jöklinum í Fremri-Tungnárbotnum, austan og sunnan við JökulgTÍndur, og þar fyrst verður hún sann- kölluð stórá. Pétur Sumarliðason, sem mörg sunntr að undanförnu Jiefur annazt veðuratliuganir í Jökuliieimum fyrir Veðurstofuna og í hjáverkum vatnamælingar fyrir Orkustofnun, lítur svo á, að sjálf Tungná komi ttpp austan Jökulgrinda, þ. e. innst í Fremri- Tungnárbotnum. En þá upptakakvísl Tungnár, sem hér kemur mest við sögu og rennur fram með jressum fjallgarði að vestan, hef- ur hann nefnt Grindakvísl. Mér þykir sýnt, að sú nafngift festist á ánni, enda liefur Pétur mikið til síns máls, einkum vegna þeirra breytinga á landslagi, sent þarna hafa orðið síðustu 10—15 ár. Þær breytingar eru fólgnar í hraðfara hörfun og þynningu Tungnár- jökuls og þeirri rennslisbreytingu vatna, sem þar af leiðir. Nú er svo komið að Grindakvísl fær ekkert aðrennsli frá Tungn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.