Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 10
216 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ár og enn meira torleiði að vestan. Þegar ég konr þarna fyrsta sinni, 1956, var brúargólfið algróið mosa og nokkrn grasi, en nú er þar troðin gata í miðju eftir fætur hugfanginna náttúruskoðara og ekki ýkja lofthræddra. Eldgjá er á móbergssvæði Miðsuðurlands og veggir hennar að langmestu leyti úr móbergi. En á köflum er hraun í gjárbotnin- um. Hefur það komið þar upp úr röðum hraungíga niðri í gjánni, og á nokkrum stöðum hafa stór hraun flætt út úr Eldgjá um skörð í suðausturbarm hennar. Þau hraun fylgja árfarvegum undan halla, eins og hraunum er títt, t. d. bæði farvegi Nyrðri- og Syðri-Ófæru. En uppi á báðum börmum Eldgjár eru einnig allmiklir hraun- skikar og ná jrar hátt — upp í h. u. b. 150 m hæð — yfir gosstöðv- arnar á botni hennar. Þangað gat hraun með engu móti flætt upp úr gjánni. Þessa hraunskika telur Sigurður Þórarinsson til orðna úr slettum frá háum eldstrókum niðri í gjánni upp og út yfir barma hennar. Onnur skýring á tilvist þeirra kemur naumast til greina. Sama máli gegnir um brynju af hraunkleprum, sem sums staðar þekur móbergsveggi gjárinnar, þar sem bratti jreirra er með minna móti. Ennfremur hefur hraunið uppi á gjárbörmunum náð að renna talsvert undan íialla, áður en Jrað storknaði, og þá sums staðar fossað aftur niður í gjána. Steinboginn á Nyrðri-Ófæru virðist leifar af stalli í slíkum hraun- fossi. Ætla má, að þar hafi hraunið storknað á lausu og leku undir- lagi, t. d. skriðu eða vikurskafli, sem árvatnið hefur fljótlega holað undan Jrví, svo að allt hrundi niður nema spöngin, sem nú myndar steinbogann. Það er sameiginlegt öllum Jreim steinbogum, sem þegar eru taldir, að þeir eru úr hrauni, runnu eftir ísaldarlok. Aðeins undir steinbogunum á Öðulbrúará myndar sama hraunið einnig árbotn- inn. I öllum hinum dæmunum hefur áin holað laust jarðlag und- an hrauninu og hraunið í fullri upphaflegri þykkt myndað spöng- ina yfir lienni. — Aftur á móti eru þeir steinbogar, sem eftir er að geta, allir úr miklu eldra bergi, sem er myndað fyrir síðasta jökul- skeið og telst til sjálfs berggrunns landsins. í honum er ekki að- Litmyndin á næstu síðu: Steinboginn á Ófærufossum í Eldgjá. — Ljósm. Árni Iíjartansson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.