Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 15
N ÁTTÚ RU FRÆÐING U RIN N 219 3. mynd. Brúarfoss á fyrri hlula 19. aldar. — Eftir teikningu A. Mayers í leið- angri P. Gaimards 1835—36. grun um, að sú brú hafi verið mannvirki, áþekkt því seni Tungna- bændur gerðu á sarna stað um 80 árum síðar. Missögnin gæti stafað af því, að þeir menn, sem sagan gekk á rnilli, áður en hún var færð í letur, hafi ekki allir lagt sömu merkingu í orðið steinbogi. — Grunur minn styðst við eftirtalin þrenn rök: 1. Þar sem ég hef af tilviljun rekizt á orðið steinbogi í íslenzk- um fornritum, virðist það aðeins halt um manna verk, bæði brýr á vötnum og hvelfingar ylir dyrum á steinhúsum. Þannig er það einnig útlagt í orðabók Fritzners (Ordbog over det gamle norske Sprog, Kristiania 1896), en að engu getið merkingarinnar „sjálf- gerð brú“. 2. Þau örnefni kennd við steinboga, sem ég þekki bezt til hér á landi, geta ekki verið dregin af sjálfgerðum steinbogum, því að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.