Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1971, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1971, Side 36
240 N ÁTTÚ R UFRÆÐINGURINN 3. Plöntur með aðalutbreiðslu á Suðvesturlandi (Suðvesturlandstegundir). Allmargar tegundir háplantna hafa meginútbreiðslu á svæðinu frá Mýrdalssandi að Breiðafirði, að meðtöldu Snæfellsnesi og Reykjanesskaga, þ. e. á loftslagssvæðum IV, 2 og V og sumpart einnig á III, 2. Nokkrar þeirra hittast einnig á Austfjörðum og Vestfjörðum, og jafnvel á Norðurlandi sem sjaldgæfir slæðingar. Aðalútltreiðslusvæði þessara tegunda, IV, 2, hefur tiltölulega haf- rænt loftslag með hlutfallstölunum 100—200. Úrkoma er allmikil á svæðinu, um eða yfir 1000 mm. Vetur eru yfirleitt mildir, meðal- hiti kaldasta mánaðarins um eða undir f'rostmarki, og sumarhiti yfir 10 gráður. Svæðið er ylirleitt snjólétt og snjór liggur ekki að staðaldri á vetrum. Á III, 2 eru hafrænutölur frá 50—100, úrkoma 500—1000, meðalliiti kaldasta mánaðarins undir frostmarki, og 5. mynd. Plöntur með aðalútbreiðslu á Suðvesturlandi. I. Fig. 5. Plants with main distribution in Southwest-Iceland. I.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.