Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 44
248 NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RIN N breiðslu þessara byrkninga umhverfis landið eru á vestanvexðu Norðurlandi (Skaginn og Vatnsnes), Norðausturland og Suðaustur- og Miðsuðurlandið. A£ þessum svæðum eru Skagi og NA-land það lítið könnuð grasafræðilega, að alls ekki er útilokað að margir þeirra eigi eftir að koma í leitirnar þar. Um S- og SA-landið gegnir öðru máli, enda er líklegast að þar séu loftslagsþættir, sem takmarka útbreiðsluna. Nokkrir af nefndum byrkningum eru augljóslega bundnir við snjóþung svæði. Má þar nefna t. d. allar jafnategundirnar, skjald- burkna, skollakamb, þúsundblaðaburkna o. fl. Þessar tegundir eru flestar sígrænar og þurfa að líkindum á snjóskýli að halda, til að varðveita blöð sín óskemmd yfir veturinn. Annað áberandi einkenni kemur fram í vaxtarstöðum margra byrkninga norðanlands og vestan, nefnilega það fyrirbæri, að þeir virðast sækjast eftir að vaxa í hraungjám og -bollum. Þannig vaxa þrílaufungur, þríhyrnuburkni og skjaldburkni f hraungjám allt 13. mynd. Vestfjarðaplöntur. V. Fig. 13. Plants of ihe Weslern Fjords. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.