Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 48
170 N ÁTTÚRUFRÆÐI NGURINN Agnar Ingólfsson: Ný fjörumarfló (Orchestia gammarella (Pallas)) fundin á Islandi Hinn 22. maí 1971 var ég að lniga að fjörulífi við Hvassahraun á Vatnsleysuströnd, Gullbringusýslu. Af rælni velti ég við steini í grasi rétt ofan fjörunnar og kom þá í ljós nokkuð stórvaxin, gulleit marfló. Vakti það sérstaka athygli mína, að marfló þessi stóð á gang- fótum sínum, en lá ekki á hliðinni eins og marflóa er vandi, þegar þær eru ekki á sundi. Ennfremur tók þessi marfló fljótlega undir sig mikið stökk. Að visu er ein algeng fjörumarfló hérlendis — Hyale nilssoni —, sem gengur á réttum kili og stekkur mikið, en sú tegund er talsvert minni en það eintak, sem ég hafði nú fyrir aug- urn, auk þess sem hún á heima í fjörunni sjálfri, en ekki rétt ofan hennar. Ég velti nú við fleiri steinum og kom í ljós, að marfló þessi var algeng á svæðinu. Var hana að finna þarna kringum og rétt neðan við venjuleg stórstraumsflóðmörk, en á því svæði er sjávarfitjungur (Puccinellia maritima) og túnvingull (Fesluca rubra) ríkjandi þarna. í grasinu er einnig að finna talsvert af mjög smá- vöxnu dvergþangi (Pelvetia canaliculata). Ekki er þó marflóin bund- in við grasið, því hana var einnig að finna þar sem grýtt var og þá í svipaðri hæð og í grasinu, en alls staðar var hún undir steinum. Ég tók með mér nokkur eintök af marflónni og kom í ljós við nánari athugun, að um var að ræða tegundina Orchestia gammar- ella (Pallas). Fannst mér fundurinn allmerkur, þar sem tegundar- innar er ekki getið í yfirlitsriti yfir íslenzkar marflær (Stephensen 1940), en höfundur telur, að fáar marflóartegundir hafi verið ófundnar á Islandi, er hann tók saman ritið. Hins vegar fór flóin fljótlega að finnast víðar eftir fundinn í Hvassahrauni. Nokkrum vikum síðar fann ég eitt eintak undir steini í grasi rétt ofan fjöru í Straumi sunnan Halnarfjarðar. Þá fann Einar Árnason líffræðingur tvö eintök ofarlega í sendinni fjöru við Skansinn í Vestmannaeyjum hinn 7. ágúst sama ár. Hinn 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.