Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 49
N ÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 171 1. mynd. Orchestia gam- marella (Pallas), karldýr. Hinir stuttu fremri þreif- arar greina þessa tegund frá öllum öðrum íslenzk- um marflóm. Úr Stephen- sen (1928). ágúst 1972 rákust svo ég og fleiri á tegundina við Grindavík. Var mikið af flónni undir steinum í vegjaðri, þar sem vegurinn liggur yfir suðausturhorn Hópsins. Var flóin þarna nokkru yfir venjuleg- um stórstraumsflóðmörkum, en ekki var það mælt nánar. Að lok- um fundu líffræðinemar við Háskóla íslands eitt eintak undir steini í Bákkatjörn á Seltjarnarnesi hinn 4. október 1973. Bakka- tjörn er nú orðin hálffersk. Selta hefur verið mæld fimm sinnum í tjörninni í september og október á árunum 1971—1973 og reynd- ist hún að meðaltali vera 5.7%c, mest 9.3%«, en minnst 3.0%c. Síðar kom í ljós, að fundurinn við Hvassahraun var raunar ekki sá fyrsti hérlendis. 1 hinu mikla sjávardýrasafni Jóns Bogasonar rannsóknarmanns er að finna nokkur eintök af þessari rnarfló, sem Jón tók í Fossvogi í Reykjavík hinn 26. apríl 1968. Telur Jón flóna hafa verið nokkuð algenga í innanverðum voginum, einkum ofan við flakið af togaranum, sem liggur neðan kirkjugarðsins í voginum sunnanverðum, og veitti hann flónni fyrst athygli einu eða tveimur árum áður en ofangreind eintök voru tekin. Þrátt fyrir það, að ég hafi gluggað talsvert í Fossvogsfjörur undanfarin ár, hef ég ekki enn rekizt á Orchestia gammarella þar, og er engu líkara en hún sé nú horfin þaðan. Mynd 2 sýnir útbreiðslu Orchestia gammarella á Islandi eins og hún er nú kunn. Fr útbreiðsla flóarinnar áþekk útbreiðslu nokk- urra annarra fremur suðrænna (boreala) fjörulífvera, t. d. sagþangs (Fucus serratus) og sölvahrúts (Ligia oceanica). Þó eru varla öll kurl komin til grafar enn, og virðist fremur sennilegt, að útbreiðslu- svæði tegundarinnar eigi eftir að stækka eitthvað við frekari könn- un. Útbreiðslusvæði Orchestia gammarella utan íslands nær frá norð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.