Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Bygging hveldýra Það er sameiginlegt öllum holdýrum, að bygging þeirra er geisl- ótt og þau eru gerð úr aðeins tveimur frumulögum, útlagi (ecto- derm) og innlagi (endoderm). Á milli þeirra er hlaupkennt efni, miðglot (mesogloea), með tauganeti og oft stökum frumum. Dæmigerð holdýr hafa tvö lífsferilsstig, botnsætinn holsepa (pó- lýp) og sundstig, hvelju (medusa). Holsepar hafa munnop á efri enda og veiðiarma umhverfis það. Neðri endinn er ýmist festur við botn (svipað og sæfíflar) eða tengdur við aðra sepa með vef- serk (coenosarc), — sambýlismyndun hjá hveldýrum og kóraldýr- um. Inni í sepanum er holrúm, þar sem melting fæðunnar fer að mestu fram. í sumum frumum útlagsins eru sérstök líffæri, sting- hylki (nematocysta), sem skjóta úr sér þráði við snertingu. Eru þau bæði notuð til varnar og við fæðuöflun. í veiðiörmunum sitja stinghylkin þéttast, og valda eiturefni úr þeim lömun bráðarinnar. Sum hveldýr hafa hveljustig. Hveljan svífur um í sjónum, líkt og örsmá marglytta. Hveljan hefur munnop á neðra borði og oft jafnvægisskynfæri (statocysta) í jöðrunum. Hún hefur einnig kyn- kirtla og sér um kynæxlunina. Marglyttur eru miklu stærri og flóknari í byggingu, en eru annars í megindráttum svipaðar hvelj- um hveldýra í útliti. Heimkynni langflestra holdýra eru í sjó. Hveldýr eiga þó full- trúa í fersku vatni, en meðal þeirra er Hydra, sem enn hefur ekki hlotið viðunandi heiti á íslenzku. Hydra er eiuna einföldust af hveldýrum. (1. mynd). Einstaklingarnir eru stakir, en mynda ekki sambýli, eins og langflest önnur hveldýr, og geta þeir fært sig úr stað. Laomedea fíexuosa (5. mynd) er algeng tegund í fjörum hér við land, og er hún dæmigert hveldýr. Laomedea myndar sambýli á þann hátt, að renglur (stolon) vaxa þétt við undirlagið, til dæmis steina. Upp úr renglunum vaxa stofnar hér og þar upp í sjóinn. Á hverjum stofni eru margir einstaklingar, tengdir saman af vefserk. Utan um allt sambýlið er veggur J. mynd. Hydra, tíl liægri er þerskurðarmynd, sem sýnir frumulögin tvö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.