Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Flest sambýli eru fest við undirlagið með renglum, sem venju- lega eru mjóir, greinóttir þræðir, stundum vaxnir í eina plötu, grunnplötu. Frá renglum vaxa ýmist einstakir separ, eða stofnar með mörgum sepum, skúfar (hydrocaulus). Separnir eru oftast á stilkum, sepastilkum. Vaxtarlag sambýla er á marga vegu. Tvær megingerðir eru (1) skriðult form, þar sem einstakir separ vaxa upp frá renglunum, og (2) uppréttur stofn, skúfur, oft greindur. Báðar þessar gerðir eru mjög breytilegar. I. Skriðult form. Renglur geta verið (1) allar fastar við undir- lagið, (2) að hluta lausar frá undirlagi (renglustofn, rhizocaulus), og þá ýmist (a) separ á öllum renglunum, eða (b) aðeins á ákveðn- um hluta þeirra. II. Skúfur. Um tvær megingerðir er að ræða, eftir því hvernig vöxtur fer fram. (1) Möndulgreindur skúfur (möndulskúfur). (a) Með endastæðum sepa og vaxtarsvæði við grunn hans, þ. e. sepi, sem upphaflega mynclast á renglum, vex beint upp og myndar stofn. Með vissu millibili myndast gimar (knappskot), sem á sama hátt vaxa áfram og mynda greinar með endastæðum sepa. (b) An endastæðs sepa, stofn og greinar með endastæðum vaxtargima. Báð- ar þessar gerðir mynda sambýli með mjög greinilegum megin- stofni og greinar út frá honum. (Dæmi: Abietinaria, Dynamena). (2) Raðgreindur skúfur (runuskúfur). Hver sepi hefur takmarkað- an vöxt. Þegar fullum vexti er náð, myndast gimi við grunn sep- ans, og heldur hann áfram að vaxa, þar til vissri lengd er náð. Þannig myndast runa (sympodium) af einstaklingum. Stundum myndast tveir gimar við einn sepa, og orsakar það greint sambýli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.