Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN öskulag og í því eru einnig birkistoiinar og greinar. Þetta er sýnið Dalbær III, sem er 1.39—1.40 m ofan við yfirborð hraunsins. Þessi aska er grófari en í neðra laginu og á köflum næstum vikurkennt. Hugði ég þetta vera Hekla III í öskulagatímatali Sigurðar, en svo mikið ber nú á milli um aldur samkvæmt C14 aðferðinni, að sú spurning vaknar, hvort þessi aska sé ekki komin annars staðar að, enda þótt hún sé bergfræðilega lík Hekluösku (Jens Tómasson, pers. upplýsingar). Endanleg úrlausn þessa máls verður að bíða, enda ekki ætlun mín í þessari grein að fara út í öskulagafræði sérstaklega, heldur aðeins að koma á framfæri niðurstöðum, er orðið gætu öðrum að gagni við rannsóknir, þar sem aldursákvarð- ana er þörf. Dalbær IV eru gróðurleifar teknar strax neðan við malar- og sandlag, sem er í rofinu nær miðju og vitnar um hlaup í Skaftá endur fyrir löngu. Eru hlaup í henni því engin nýlunda, enda þótt þau hafi orðið tíðari á seinni árum. Af því, sem hér hefur verið sagt má draga þá ályktun, að Eld- gjárhraun það, er hér um ræðir, geti ekki verið yngra en 5000 ára, en engan veginn ósennilegt, að það sé um 5200 ára gamalt. HEIMILDARIT Jónsson, Jón, 1972: Hraun í Skaftafellsþingi. (Óprentað handrit). — 1973: Sundhnúkahraun við Grindavík. Náttúrufr. 43: 145—153. — 1974a: Óbrinnishólar. Náttúrufr. 44: 109—119. — 1974b: Sandfellsklofagígir og Hraunhóll. Náttúrufr. 44: 186—191. — 1974c: Reykjafellsgígir og Skarðsmýrarhraun á Hellisheiði. (Óprentað handrit). Sœmundsson, Kristján, 1962: Das Alter des Nesjalava (SW-Island). Neues Jahr- buch fiir Geologie u. Paleontologie. MH. 12: 650, Stuttgart. Þórarinsson, Sigurður, 1971: Aldur ljósu gjóskulaganna úr Heklu sanakvæmt leiðréttu geislakolstímatali. Náttúrufr. 41: 99—105.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.