Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 Þórdís Ólafsdóttir: Jökulgarður á sjávarbotni út af Breiðafirði Sérstakar rannsóknir á landgruitni íslands með tilliti til jökul- menja hafa hingað til verið fáar eða engar. Lengi hefur verið vitað ut frá jökulrákum, að ísaldarjöklar hafa gengið út af núverandi landi, en hversu langt eða í hve miklum mæli hafa verið ágiskanir einar. Forvitni mín var því vakin, er Sæmundur Auðunsson, skip- stjóri á r/s Bjarna Sæmundssyni, sagði mér, sumarið 1973, af garði eða hrygg djúpt út af Breiðafirði, sem hann taldi vera jökulgarð, og ég ákvað að nota fyrsta tækifæri til að athuga þetta nánar. í desember 1973 bauð dr. Gunnar Jónsson, fiskifræðingur, mér með í leiðangur á r/s Bjarna Sæmundssyni á þessar slóðir. Leið- angurinn var til steinbítsrannsókna. I desember árið eftir fór ég aftur í samskonar leiðangur. Skipstjóri í báðum þessum leiðöngr- um var Sæmundur Auðunsson. í fyrri leiðangrinum safnaði ég nokkrum sýnum með botngreip, en í þeim síðari var hryggurinn staðsettur. Siglt var fram og aftur yfir hrygginn í stefnu A-V með u. þ. b. einnar sjómílu bili (1 sjómíla = 1852 m). Þannig fengust rúmlega 40 snið af hryggnum. Á 1. mynd eru sýndar niðurstöður þessara mælinga. Toppar hryggsins voru settir út á kort og sniðin síðan teiknuð inn á beint eftir dýptarmælispappír skipsins og inn á þau færðar þrjár dýptartölur: dýpið utan við, upp á og innan við hrygginn. Hryggurinn er um 100 km langur, 20—30 m hár og 800—1000 m breiður. Stefna hans er nokkurn veginn N-S. Dýpst er á hryggn- um syðijt eða um 250 m, en norðar grynnkar á honum og þar er dýpið minna en 200 m. í eftirfarandi töflu er lýsing á botnsýnun- um, sem tekin voru í desember 1973; staðirnir eru sýndir á 2. mynd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.