Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 40
34 NÁTTÚRUFRÆÐI NGURINN 2. mynd. Botnsýnastöðvar, liryggurinn út aí Breiðafirði og jökulrákir (örvar) umhverfis Breiðafjörð. Dýptarlínurnar eru eftir sjókorti frá Sjómælingum ís- lands frá 1971 (Hafsbotninn umhverfis ísland), en jökulrákirnar eftir Jarð- fræðikorti af íslandi eftir Guðmund Kjartansson frá 1968 og 1969. — Grab sampling stations in relation to the riclge crest. Glacial striations around Breida- fjördur shown as arrows. skeiðum ísaldar hafi jökttll hulið landið að mestu. Einstaka fjöll munu sennilega hafa staðið upp úr sem jökulsker. Mjög víða við strendur landsins og jafnvel á eyjum nokkuð frá landi (t d. Gríms- ey) er að finna jökulrákir, sem sýna skriðstefnu jökla út af núver- andi landi og út á landgrunnið. Sjávarborð var allmiklu lægra á jökulskeiðum ísaldar en nú er. Talið er að lækkun sjávarborðs hafi numið 100—150 m í heims- höfunum þegar útbreiðsla jökla var mest og þeir bundu í sér mest vatnsmagn. Nú verður að reikna með að botninn hafi risið eitthvað eftir ísöld, ef jökull hefur legið á honum, þannig að gera má ráð fyrir að þurrt hal'i verið a. m. k. niður á núverandi 100 m dýpi (Þorleifur Einarsson 1967 og 1968, Hoppe 1967). Til að mynda jökulgarð á 250 m dýpi út af Breiðafirði hefði því ekki þurft mjög þykkan jökul, e. t. v. ekki meir en 100—200 m þykkan. Þar sem landgrunnið er breitt og flatt ættu að geta fundist garðar, sem ýst hafa upp fyrir áhrif jökultungna, en þar sem það er mjótt og bratt hefur jökullinn sennilega kelft í sjó fram áður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.