Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 safnaði plöntum á þessum slóðum, en þá var hann 16 ára og átti heima í Látravík, eru nokkrar tegundir sem ekki hala fundist ann- ars staðar á landinu með vissu og öðrum, þ. á m. mér, hefur ekki tekist að finna hér aftur, þrátt fyrir nokkra leit. Þessar tegundir eru: Heimskautasveifgras (Poa arctica), kuldafífa (Eriophorum triste), rauðfífa (Eriophorum russeolum), vingulstegund ein (Festuca hyperborea) sem kalla mætti heimskautavingul á íslensku og fjalla- lyfjagras (Pinguicula alpina). Þar sem þessar tegundir hafa ekki fundist aftur í rúm 40 ár fer að verða vafasamt að þær vaxi þarna enn. Athugunum mínum á útbreiðslu einstakra tegunda á þessum slóðum ber heldur ekki að öllu leyti sarnan við niðurstöður Ás- kels I.iive eins og þær koma fram í áðurnefndum lista hans frá 1948, og skulu hér aðeins nefnd tvö dærni af mörgum. Hann telur fjöllaufung (Athyrium filix-femina) vaxa víða á Hornströndum, en þúsundblaðarós (Athyrium distentifolium) aðeins á fáum stöð- um, en samkvæmt mínum athugunum er þetta þveröfugt. Þá segir hann að þursaskegg (Kobresia myosuroides) sé algengt, en á svæð- inu frá Hornvík til Furufjarðar fann ég það aðeins í Bolungavík og Furufirði, jiar sem það óx á malarhjöllum fyrir botni fjarðar- ins. Hugsanlegt er, að þursaskegginu hafi fækkað síðan beit lagðist hér niður og aðrar tegundir, sem áður voru meira bitnar, hafi nú vaxið því yfir höfuð. Margar tegundanna hér eru harðgerðar og hafa aðalútbreiðslu sína á norðlægum slóðum, en einstaka vaxa sem skógarplöntur í Norður- og Mið-Evrópu, þó jsær vaxi hér í skjóli snævarins sem hlífir þeim mikinn hluta ársins, eins og t. d. skrautpunturinn (Milium effusum) og sumir burknanna. Þorri tegundanna er al- gengur um mest allt land, en nokkrar hala jró aðaltitbreiðslu sína hér á landi á Norðvesturlandi, jxer eru þar algengari og gætir meira í gróðrinum en í öðrum landshlutum. Þetta á t. d. við um suma burknana sem hér vaxa, svo sem þúsundblaðarós, en einnig um jafnana, sérstaklega lyngjafna (Lycopodium annotinum) og litunar- jafna (Diphasium alpinum) og sömuleiðis um tegund eins og skolla- ber (Cornus suecica). Aðrar tegundir, sem algengar eru í flestum landshlutum öðrum, sjást varla eða alls ekki hér norðurfrá og má þar nefna beitilyng (Calluna vulgaris), sem alls ekki hefur fundist hér, og Jmrsaskegg sem vex óvíða á Jressu svæði, en báðar þær teg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.