Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 60

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 60
50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lagsins á vetrum leyfir. Undirgróðurinn er áþekkur og í jurtastóðs- lægðunum, en ber þó sums staðar meiri svip af lynggróðri og einnig eru burknar stundum áberandi þar, t. d. þrílaufungur (Gymno- carpium cLryopteris). Lynggróðurinn, eða mólendið, er hér líka oft blandað jurta- stóðstegundum, en aðallyngtegundirnar eru krækilyng (Empetrum nigrum), bláberjalyng (Vaccinium uliginosum) og aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtillus), en sauðamergur (Loiseleuria procumbens) og skollaber eru víða algeng í móunum. Aðrar algengar tegundir þar eru bugðupuntur, móasef (Juncus trifidus) og stinnastör (Carex bigeloxuii), einnig klóelfting (Equisetum arvense), vallelfting (Equisetum pralense), lyngjafni og litunarjafni. Þar sem móarnir eru eitthvað rakir bætast oft við tegundir eins og I jalldrapi (Betula nana), gulvíðir (Salix phylicifolia) og mýrelfting (Equisetum palustre). Oft er mikið af mosum og fléttum í móunum. Mýrar eru allvíða, bæði í Jökulíjörðum og á Hornströndum, og sums staðar flatir og allvíðlendir flóar meðfram ám í víkunum á Hornströndum. Gróðurfar þessa votlendis er þó frekar einhliða, nema þar sem jurtastóðstegundirnar hafa gert innrás í mýrarnar þar sem þær eru þurrastar og náð að festa þar rætur. Annars eru aðaltegundir mýranna mýrastör (Carex nigra), mýrafinnungur (Tri- chophorum caespitosurn), mýrelfting, hengistör (Carex rariflora), hrafnastör (Carex saxalilis), klófífa (Eriophorum angustifolium), hrafnaklukka (Cardamine nymanii) og allvíða stinnastör. í flóun- um er gulstör (C.arex lyngbyei) aftur á móti algengasta tegund blómplantna, en ýmsar mýrategundirnar vaxa þar einnig og bæði þar og í mýrunum vex allmikið af mosum. Meðfram lækjum eru lækjafræhyrna (Cerastium cerastoides) og stjörnusteinbrjótur víða algeng. Nokkuð er um tjarnir á svæðinu og vaxa lófótur (Hippuris vulgaris), tjarnastör (Carex rostrata) og kfófífa þar oftast með biikk- um, t. d. í Hornvík og Hrolleifsvík, en síkjabrúða (Callitriche intermedia), fjallnykra (Potamogeton alpinum), mógrafabrúsi Spar- ganium hyperboreum) og jafnvel álftalaukur (Isoet.es echinospora) lengra úti. í stiiku tjörnum hefur fundist blöðrujurt (Ultricularia minor), sbr. Ingólf Davíðsson (1937) og Áskel Löve (1948). Valllendi er aftur á móti óvíða á jressu svæði, því oftast er annað hvort of mikið af jurtastóðstegundum, eða þá lyngtegundum, innan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.