Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 61

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 um grastegundirnar til að hægt sé að tala um hreint valllendi. En þar sem vísir er að því eru aðalgrastegundirnar oftast ilmreyr, bugðupuntur, túnvingull (Festuca rubra), blávingull (Festuca vivi- para) og týtulíngresi (Agrostis canina) en bæði fjallapuntur og fjallasveifgras vaxa stundum á slíkum stöðum ásamt vallarsveif- grasi (Poa pratensis) og svo ýmsir tvíkímblöðungar. Túnstæðin kringum bæina eru oftast staðir þar sem grasa hefur upphaflega gætt nokkuð í gróðrinum og gerir enn; þar má segja að sé nú víða eins konar blendingsgróður valllendis og jurtastóðs, þar sem enn gætir áhrifa ræktunarinnar eins og fyrr segir. Þessi tún- stæði eru flest niður undir sjó, þar sem jarðvegur er oft nokkuð sendinn, eða þá meðfram ám fjær sjó. Langmest ber nú á brenni- sóley á þessum gömlu túnum, en jafnvel blágresi er þar oft nokkuð áberandi, ásamt maríustökkum, túnsúru, elftingum, hrafnaklukku og skarifífli (Leontodon autumnalis); giastegundirnar eru aðallega túnvingull og vallarsveifgras. Tilsýndar eru gömlu trmstæðin oft ein fagurgul sóleyjabreiða. Illgresistegundir eins og skriðsóley, haugarfi (Stellaria media) og varpasveifgras (Poa annua) halda sums staðar velli í garðstæðum umhverfis gamlar tættur og hús. Harð- gerðar garðalöntur vaxa jafnvel ennþá við Irús á stöku stað, eins og spánarkerfill (Myrrhis odorata) sem vex við bæinn á Horni og venusvagn (Aconitum 7iapellus) og graslaukur (Allium schoeno- phrasum) sem vaxa í Furufirði. Fjörugróður er þó nokkuð fjölbreytilegur sums staðar; þar ber mest á fjöruarfa (Honchenya peploides), melgrasi (Elymus arenar- ius), skarfakáli (Cochlearia officinalis coll.j og hrímblöðku (Atriplex patula), en bæði haugarfi og stjörnuarfi (Stellaria crassifolia) eru nokkuð algengir, einnig vex fjörukál (Cakile edentula) á þessu svæði og í sandi nálægt sjó vex baunagras (Lathyrus marit.imus) allvíða, einnig túnvingull, gullvöndur (Gentianella aurea), kattar- tunga (Plantago maritima), geldingahnappur (Armeria maritima) og fleiri tegundir. Fuglaljjörgin á Hornströndum eru víða allgróin og setja mjög sérstæðan svip sinn á þær. Þar verður gróðurinn oft þroskalegur en tegundirnar frekar fáar. Mikið ber á skarfakáli, haugarfa, tún- súru og ætihvönn ásamt grastegundum eins og túnvingli, vallar- sveifgrasi, varpasveifgrasi og fjallasveifgrasi og sums staðar vex allmikið af burnirót og lækjasteinbrjót. í námunda við björgin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.