Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 64

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 64
54 NÁTTÚ RU FRÆÐIN GU RI N N hvergi dreifð jafnt um stór svæði í berginu, hefdur í tiltölulega fitf- um bfettum. Sumstaðar gætir hennar mest í og við sprungur, en frekar er það sjafdgæft. Mjög lítilf gróður þrífst í bergi, þar sem mikið er af saftútfelf- ingunni og sé hann einhver, er hann tegundafár og kyrkingsfegur, enda er nú víðast svo, að þar sem mest gætir útfellingar, er bergið ókfofið og bergfögin þykk, lítt brotgjörn og mynda víða lóðrétt hamraþil. Nokkuð er tafsamt að kanna útbreiðsfu saftsins í móberginu, því víðast er ekki meira magn af því en það, að ekki sést það fyrr en eftir að þurrt og hlýtt veður hefur verið í nokkra daga. Hefst þarf hitasólskin nokkurn tíma, svo ljósa húðin verði áberandi á berginu. Við aflvíðtæka könnun hef ég fundið saltútfellinguna á eftirtöfd- um stöðum: Hjörleifshöfða, Háfeffi, Höfðabrekkuhömrum, Fagra- dalshiimrum, Víkurhömrum, Reynisfjafli að vestan (Hnjúk), Dyr- hólaey, Pétursey, Klilandagili og undir Eyjafjöllum í Drangshiíð- arfjalli að austan og Hrútafeili. Hjörleifshöfði. í bjargvegg höfðans að sunnan er á tveimur stöðum áberandi útfelling. Þetta er ofarlega í bjarginu, þar sem hamraveggurinn er að ná mestri hæð. Austan í höfðanum er á kafla mjög mikil útfelling úr því kemur norður á móts við litla basaltdranginn, sem stendur upp úr sandinum skammt frá hömr- unum. Víðast í höfðanum að austan er allmikill raki í berginu og ber því lítt á útfellingunni nema eftir allmikið þurrveður. Það er einkennandi fyrir bergmyndun Hjörleifshöfðans ásamt flestum öðrum stöðum, þar sem saltútfellingin er, að mjög lítil röskun virðist hafa orðið á berglögunum frá þeirri lcigun, sem þau tóku á sig við myndun. Varla að misgengi sjáist í prófílum bjargveggjanna. Stingur það mjög í stúf við heiðafjöllin er norðar dregur. Þar er víðast svo, að upphaflegri lögun er umturnað við misgengi og missig, jafnvel nærri algjör snörun, svo að berglög, sem við myndun hafa verið nærri því að vera lárétt, eru nú allt að því lóðrétt. Háfell og Höfðabrekkuhamrar. Austan í Háfelli ber töluvert á útfellingunni í um það bil miðjum hömrum. Þar sem hæst er í hömrunum austan við Skiphelli gætir útfellingarinnar á nokkrum stöðum en ekki í miklu magni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.