Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 64
54
NÁTTÚ RU FRÆÐIN GU RI N N
hvergi dreifð jafnt um stór svæði í berginu, hefdur í tiltölulega fitf-
um bfettum. Sumstaðar gætir hennar mest í og við sprungur, en
frekar er það sjafdgæft.
Mjög lítilf gróður þrífst í bergi, þar sem mikið er af saftútfelf-
ingunni og sé hann einhver, er hann tegundafár og kyrkingsfegur,
enda er nú víðast svo, að þar sem mest gætir útfellingar, er bergið
ókfofið og bergfögin þykk, lítt brotgjörn og mynda víða lóðrétt
hamraþil.
Nokkuð er tafsamt að kanna útbreiðsfu saftsins í móberginu, því
víðast er ekki meira magn af því en það, að ekki sést það fyrr en
eftir að þurrt og hlýtt veður hefur verið í nokkra daga. Hefst
þarf hitasólskin nokkurn tíma, svo ljósa húðin verði áberandi á
berginu.
Við aflvíðtæka könnun hef ég fundið saltútfellinguna á eftirtöfd-
um stöðum: Hjörleifshöfða, Háfeffi, Höfðabrekkuhömrum, Fagra-
dalshiimrum, Víkurhömrum, Reynisfjafli að vestan (Hnjúk), Dyr-
hólaey, Pétursey, Klilandagili og undir Eyjafjöllum í Drangshiíð-
arfjalli að austan og Hrútafeili.
Hjörleifshöfði. í bjargvegg höfðans að sunnan er á tveimur
stöðum áberandi útfelling. Þetta er ofarlega í bjarginu, þar sem
hamraveggurinn er að ná mestri hæð. Austan í höfðanum er á
kafla mjög mikil útfelling úr því kemur norður á móts við litla
basaltdranginn, sem stendur upp úr sandinum skammt frá hömr-
unum. Víðast í höfðanum að austan er allmikill raki í berginu og
ber því lítt á útfellingunni nema eftir allmikið þurrveður.
Það er einkennandi fyrir bergmyndun Hjörleifshöfðans ásamt
flestum öðrum stöðum, þar sem saltútfellingin er, að mjög lítil
röskun virðist hafa orðið á berglögunum frá þeirri lcigun, sem
þau tóku á sig við myndun. Varla að misgengi sjáist í prófílum
bjargveggjanna. Stingur það mjög í stúf við heiðafjöllin er norðar
dregur. Þar er víðast svo, að upphaflegri lögun er umturnað við
misgengi og missig, jafnvel nærri algjör snörun, svo að berglög,
sem við myndun hafa verið nærri því að vera lárétt, eru nú allt að
því lóðrétt.
Háfell og Höfðabrekkuhamrar. Austan í Háfelli ber töluvert
á útfellingunni í um það bil miðjum hömrum. Þar sem hæst er í
hömrunum austan við Skiphelli gætir útfellingarinnar á nokkrum
stöðum en ekki í miklu magni.