Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 11
0 J 'Ríy'uji&Í /?. /977 é/. /?*£ ‘i S , 4. mynd. Skjálítarit úr jarðskjálftamæl- inum við Reynihlíð í Mývatnssveit. Rilið sýnir skjálftavirkni á tímabilinu 19. jan. 1977 kl. 15:00 til 20. jan. 1977 kl. 05:00. Lítil fíngerð útslög á línuritinu eru sek- úndumerki, sjö stærri útslög lilið við hlið eru mínútumerki. Hver lína þvert yfir blaðið frá vinstri til lrægri spannar ylir 10 ■nínútur. Ofan til á blaðinu má sjá nokk- uð marga smærri og stærri skjálfta en að öðru leyti er línan bein og ótrufluð. Um miðnætti hefst stöðugur titringur á mæl- inum. Titringurinn sést fyrst á því að út- skrift mælisins verður loðin en síðar titrar penni mælisins stiiðugt og útsliigin verða stærri. Samfara titringnum koma fram margir skjálftar á neðri hluta línuritsins. Þessi titringur, sem túlkaður er sent af- leiðing kvikurennslis, stóð í sólarhring og um leið seig land á Kröflusvæði og skjálfta- hrina varð í Gjástykki. — Seismogram from Reynililicl 19—20 January 1977. Volcanic trernor starts around midnight, along with increased seismic activity. 184 185

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.