Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 14
1975 1976 1977 6. mynd. Neðri hluti myndarinnar sýnir hæðarhreytingar lands í Leirbotnum i'rá júlí 1975 og i'ram í maí 1977. Greinilega má sjá 5 snögga sigviðburði og hægfara land- ris á milli. Efri hlutinn sýnir breytingu á skjálftavirkni innan Kröfluöskjunnar. Mæli- kvarðinn er 5 daga hlaupandi meðaltöl fjiilda skjálfta á mæli í Reynihlíð. Einkar gott samræmi er á milli hæðar lands og skjálftavirkni. — Lower part: Changes in land elevation in the Krafla caldera from July 1975 to May 1977■ The rate of uplift is relatively constant but interruptecl by 5 sudden subsidence events. Upper part: 5-days running average of the number of earthquakes per 21 hours within the caldera, which corresponds well with land elevation. Leirhnjúks og Vítis. Landsig stóð yfir í 6 daga og varð heildarsig um 15 sm ú þessum slóðum. Sigið hætti 4. októ- ber en þá tók land að rísa aftur með svipuðum hraða og áður. Landris Iiélt álrarn fram til 30. október, en þá var land komið örlítið hærra en rétt fyrir sigið í septemberlok. Varð þá aftur mikið landsig á Kröflusvæði og seig miðja svæðisins í grennd við Leirhnjúk þá um 48 cm. Sigið stóð aðeins yfir í 2 sólarhringa og varð sig- lnaðinn mun meiri í þetta sinn. Að siginu loknu tók land að rísa enn á 188

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.