Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 20
mynd, þ. e. að reyna að finna eðlis- fræðilegt líkan af svæðinu, sem fellur að jarðfræðilegunr hugmyndum og út- skýrt getur niðurstöður liinna ýmsu mælinga. Verður gerð tilraun til þess að setia fram slíkt líkan í þessum kafla. Frumorsakir jarðhræringanna liggja í landrekinu. Þegar jarðskorpuplöt- urnar reka hver frá annarri, verður landsig á mótum þeirra. Hraunkvika leitar neðan úr möttli jarðar upp í jarðskorpuna á plötumótunum þar sem sig verður. Getur kvikan safnast fyrir í kvikuhólfum á fárra kílómetra dýpi í skorpunni eða rutt sér farveg upp á yfirborð. Einnig getur kvika, sem nær að brjóta sér leið hátt upp í skorpuna, runnið lárétt lengri eða skemmri veg eftir sprungusveimum. Ef kvikan safnast saman í kvikuhólfi veldur hún þrýstingsaukningu og þar með landrisi og skjálftum. Þetta varir þangað til aðstreymið að neðan hætt- ir, eða Jrangað til Jrrýstingnum léttir í kvikuhólfinu, bæði vegna rúmmáls- aukningar af völdum landreks og vegna þess að kvikan finnur sér leið út úr hólfinu lóðrétt upp á yíirborð eða lárétt eftir sprungum í skorpunni. Telja nrá fullvíst að kvika sé fyrir hendi á um [rað bil 3—7 km dýpi undir Kröfluöskjunni, einkum Jró undir jarðhitasvæðinu innan hennar. S-bylgjuleysi jarðskjálfta á svæðinu verður vart útskýrt á annan veg. Það er Jrví nærtækast að útskýra landsig og landris á Kröflusvæði með breyt- ingum á kvikuþrýstingi undir svæð- inu. Kvikustreymi að neðan inn á svæðið veldur hægu landrisi. Þegar ákveðnum Jrrýstingi er náð í kviku- hóllinu brotnar land út frá öskjunni eftir sprungusveimnum og landreks- rykkur á sér stað. Þannig má líta á megineldstöðvarnar sem upphafsstaði sprungumyndana, [ró landrekið sjálft eigi sér dýpri rætur niðri í nröttli jarðarinnar neðan við jarðskorpuna, en hún gæti verið 8—15 km Jrykk á Kröflusvæði. Við landreksrykkinn eykst rúmnrál Jrað, senr kvikair getur leitað í. Hluti kvikunnar í kvikuhólf- inu, sem er undir ösjunni, rennur út í sprungusveiminn og land innan öskj- unnar sígur skyndilega. í öll skiptin, er landsig varð við Kröflu, konr fram stöðugur órói á skjálftamælunr, senr túlkaður hefur verið senr afleiðing kvikurennslis. Ekki er nákvæmlega Ijóst hvað veldur þessunr óróa en ef til vill nrá skýra hann nreð nrismun- andi rennslisformum kvikunnar. Við lrægt og jafnt (laminert) rennsli að neðan inn í kvikuhólfið verður ekki vart neins óróa, en Jregar kvikan brýst út úr lrólíinu og rennur út í sprungu- sveiminn er hraði hennar væntanlega nrun nreiri og rennslisfornrið verður óreglulegt (turbulent) iðustreymi. Að sjálfsögðu hefur mismunandi fjar- lægð kvikurennslis frá yfirborði einnig einhver áhrif á það hvort órói sést á mælunr eða ekki. Eftir lok jarðskjálftahrinunnar, senr konr í kjölfar gossins í Leirlrnjúk 20. desenrber 1975, hefur verið greinilegt samband á milli fjölda skjálfta og hæðar lands innan Kröfluöskjunnar, eins og greinilega nrá sjá á 6. mynd. í nrars 1976 fer land að rísa aftur el'tir sigið, senr varð í gosinu. Skjálft- uirr fer ekki að fjölga aftur að ráði fyrr en í júlí, ]r. e. Jregar landlyfting hefur verið í gangi í um Jrað bil 4 nránuði. Þetta sýnir að jarðskorpan er 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.