Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 25
Ágúst H. Bjarnason: Seilunyka fPotamogeton obtusifolius M. og K.) fundin á íslandi Við endurskoðun á nykruættkvísl- inni í plöntusafni mínu nýverið kom í ljós, að síðla sumars 1971 hafði ég safnað áður ókunnri plöntutegund hér á landi. Tegundin reyndist vera Potamogeton obtusifolius M. & K. 1823, og óx hún í smátjörn (60 cm dýpi) við Meðalfellsvatn í Kjósarsýslu reitur 3757). Öll eintökin eru án blóma. P. obtusifolius líkist að nokkru P. pusillus L. (smánykra), en blöðin eru miklu breiðari (u. þ. b. 2 mm), lengri (allt að 6 cm) og bogadregin fyrir oddinn eða með örlitlum broddi. — Ég lief kosið að kalla tegundina seilu- nykru, og eru eintökin geymd í safni rnínu. S U M M A R Y Potamogeton obtusifolius M. &c K. recorded from Iceland by Agúsl H. Bjarnason, Hringbraut 41, Reykjavlk. Potamogeton obtusifolius M. 8c K. was collected for the first time in Iceland by the author on the 21 st o£ August 1971. It was found in a liule pool (at 60 cm depth) near Medalfellsvatn in Kjósarsýsla, SW- Iceland. Herbarium specimens are in the au- thor’s herbarium, Reykjavík. 1. mynd. Seilunykra (Polamo- geton obtusifolius M. & K.) Blaðoddur (X 16) til hægri. Náttúrufncðingurinn, 46 (4), 1976 199

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.