Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 26
Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson: Þrjú flökkufiðrildi tímgast á íslandi Inngangur Á íslandi hafa fundist um 80 teg- undir fiðrilda (Lepidoptera). Af þeint má með öruggri vissu telja 54 tegund- ir íslenskar. Sú tala gæti þó verið liærri, eða allt að 63, þar sem erfitt getur verið að segja til um, livort teg- undir, sem fundist hafa eitt eða fáein eintök af, séu í raun og veru íslensk- ar. Níu tegundir eru að rnestu leyti háðar manninum, þ. e. lifa innanhúss, og eru sumar hin mestu skaðræðisdýr, eins og kunnugt er (mölur). Mörg fiðrildi eru mikil flökkudýr, og berast þau oft langar leiðir með vindum. Á Islandi hafa fundist um 16—20 tegundir, sem þannig hafa hor- ist frá meginlandi Evrópu. Sumar þeirra eru reglulegir gestir, aðrar sjást sjaldnar. Áraskipti eru að slíkum fiðrildagöngum til landsins. Margir hafa líklega tekið eftir því, að sumar- ið 1974 bar óvenju mikið á stórum og Iitskrúðugum dagfiðrildum víða um land. hegar veður og aðrar aðstæður leyfa, geta sum þessara flökkufiðrilda náð að auka kyn silt hérlendis. Til j^ess að það megi lánast, þurfa fiðrild- in að berast til landsins að vori, svo að lirfurnar hafi sumarið til að vaxa upp, púpa sig og síðan klekjast eða leggjast í vetrardvala. Mjög ólíklegt er talið, að nokkur jjcssara tegunda lifi veturinn af. Nýlega liefur komið í ljós, að þrjár tegundir flökkufiðrilda hafa náð að tímgast hér á landi, og er það tilefni þessarar greinar. Tegundirnar þrjár lilheyra ygluættinni (Noctuidae), sem einnig hefur verið kölluð náttfiðrilda- ætt eða kaupmannsfiðrildaætt, og eru þær reglulegir gestir hérlendis. Tvær tegundanna, gamntaygla (Autographa gamma L.) og garðygla (Agrotis ipsi- lon Hufn.) berast stundum til íslands í ríkum mæli, en hin þriðja, skraut- ygla (Phlogophora meticulosa L.j, er sjaldséðari. Hér verður greint frá þeim upplýs- ingum, sem við höfum handbærar um fundi tegundanna á íslandi. Einkum verða teknir fyrir fundir síðustu 30 ára (1947—1976), en á jjví tímabili hefur tegundunum verið safnað reglu- lega á Kvískerjum í Öræfum (Hálfdán Björnsson). Nokkur fiðrildi eru og í Náttúrufræðingurinn, 40 (4), 1970 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.