Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 32
5. mynd. Skrautygla (Phlogopliora meticulosa L.), fundin á Kvískerjum 29. októ- ber 1971 (finnandi Hálfdán Björnsson). —Phlogophora meticulosa L., caught at Kví- sher 1 November 1971. — Ljósm. Erling Ólafsson. Norðurlöndum hefur skrautyglan að- eins fundist norður um miðja Skandi- navíu og í S.-Finnlandi, eins og garð- yglan. Lirfurnar nærast á mörgum tegundum plantna. Á íslandi er skrautyglan miklu sjaldgæfari en hinar tegundirnar tvær. Frá síðasta 30 ára timabili höfum við gögn frá II árum. Aðeins árið 1959 var hægt að tala um gengd, en þá varð vart allmargra fiðrilda á Kví- skerjum 20. september til 18. október. Annars hefur yfirleitt verið um ein- stök liðrildi að ræða. Eitt eintak er til frá 5. mars, en það fannst á Höfn í Hornafirði árið 1939. Önnur eintök, sem við höfum, eru frá tímabilinu 2. júlí til 6. nóvember, en flest frá sept- ember og október. Einnig munu skrautyglur hafa náðst í apríl og júní (Wolff 1971). Upp úr miðjum ágúst og fram í september 1976 fundust allmargar stórar, ljós- eða gulgrænar yglulirfur í garðinum við Kvísker (finnandi Hálfdán Björnsson). Lirfurnar voru á mismunandi þroskastigum. Flestar þeirra fundust á fjallakornblómi (Centaurea montana), en sáust einnig á venusvagni (Aconitum napellus). Nokkrar lirfur voru teknar og aldar á kornblómsblöðum. Fjórar þeirra púpuðu sig og klöktust síðan 29. sept- ember, 18. og 25. október og 10. nóv- 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.