Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 37
leikum að sigiiiigatæki r/s Hafþórs
voru ekki í fullkomnu lagi og tor-
vekluðu bilanir í ratsjá staðarákvarð-
anir nokkuð. Þannig tókst ekki að
finna hæstu tinda fyrirhugaðra sýna-
tökustaða í Breiðafirði þrátt fyrir
nokkra leit. Engu að síður fundust
þar mishæðarbrúnir, sem þóttu nægi-
lega skarpar til þess að reyna sýna-
töku. Voru tekin þrjú tog á stað 1
(tog Bla, Blb, Blc) og eitt tog á stað 2
(B2) eins og sýnt er á 1. mynd. Mis-
mörg sýni fengust í þessum togum,
eins og sjá má í töflu I, en sýnin voru
hnullungsgrjót, frá 2—3 cm upp í 30
cm í þvermál.
TAFLA I. Fjöldi hnullunga í togi
Tog . . . . Bla Blb Blc B2 D1 D2 D3
Fjöldi . . 1 64 8 12 4 28 3
2. rnynd. Kort af landgrunninu austan Gerpis með mælingalínum „Meteor" frá
1970. Dregnir eru ferlar umliverfis meiriháttar segulfrávik, þ. á nt. Díönuboða.
Megineldstöðvar á landi eru skyggðar. — Tlie Diönubodi dredge site off E-Iceland.
Dashed lines indicate magnetic survey tracks (Fleischer et al., 1974) with major ano-
malies encircled.
211