Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 41
1 á öði'um þeirra (B2) er þó torvelt að útskýra liátt hlutfall súrra bergteg- unda á annan hátt. Við Díönuboða austan Gerpis var mjög mikið um súrar og ísúrar berg- tegundir, auk fremur grófkornaðs basísks bergs. Tvö sýni voru rnikið ummynduð af völdum jarðhita. Segul- eiginleikar sýnanna eru óvenjulegir og gæti hið neikvæða segulfrávik við boðann stafað frá lítt segulmögnuðu súru eða mjög ummynduðu bergi, en hið jákvæða frávik sem þar er utan um, stafað mest frá mikið segulmögn- uðu basísku bergi og andesíti. Við teljum fullvíst, að þarna sé um meg- ineldstöð að ræða og leggjum til að hún verði kennd við Díönuboða. Þakkarorð Samstarfsnefnd urn landgrunns- rannsóknir hafði forgöngu um að ráð- ist yrði í þessa sýnatöku. Þakkað er Jóhannesi Sigurbjörnssyni skipstjóra og áhöfn r/s Haíþórs. Segulmælingar voru gerðar af L. K. við Institut f. Allgemeine u. Angewandte Geo- physik, Universitát Múnchen, með stuðningi frá Alexander von Hum- boldt Stiftung. D. Voppel við Deut- sclies Hydrographisches Institut lét vinsamlega í té segulrit úr leiðangri skipsins ,,Meteor“ 1970. Sigurður Steinþórsson, Karl Grönvold ogSveinn Jakobsson leiðbeindu við þunnsneiða- greiningu. HEIMILDIR Fleischer, U., Holzkamm, F., Vollbrecht, K. og Voppel, D., 1974: Die Struktur des Island-Faröer-Rúckens aus geo- physikalischen Messungen. Deut. Hy- dr. Zeitschr. 27: 97—113. Friðleifsson, Ingvar og Kristjánsson, Leó, 1972: The Stardalur magnetic ano- maly, SW-Iceland. Jökull 22: 69—78. Kristjánsson, Leó, 1976: Marine magnetic surveys off the west coast of Iceland. Vísindafél. ísl. Greinar 5: 23—44. Kristjánsson, Leó, 1977: Some measure- ments and computations relevant to magnetic layer thickness estimates in Iceland. Skýrsla, Raunvísindastofnun Háskólans 1977, 20 bls. Sigurðsson, Haraldur, 1967: Geology of the Setberg area, Snæfellsnes, West- ern Iceland. Vísindafél. ísl. Greinar 4: 53-122. Wallter, G. P. L., 1966: Acid volcanic rocks in Iceland. Bull. Volc. 29: 375 -406. 215

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.