Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 42
r S U M M A R Y In searcli of central volcanoes on the Iceland Shelf by Leó Kristjánsson and Haraldur Karlsson, Science Insliiute, Dunhaga 3, Reykjavik, and Kjartan Tliors, Marine Research Institute, Skúlagata 4, Reykjavíli. Solid rock samples have been dredgecl at tliree sites of major magnetic anomalies on the Iceland ShelL l'wo o£ these are situated north of the Snæfellsnes penin- sula, W-Iceland (Kristjánsson, 1976), ancl the third at Díönuboði east of Gerpir, E-Iceland. l'Iiin section identification of rock-types in the dredge samples reveals a composition typical of central volcan- ism at the East Coast site. At one of the Snæfellsnes sites (B2) a high proportion of rhyolites is also indicative of a vol- canic centre, whereas tlie identification of samples front the other site is not con- clusive. 69 prósent íslensks skóglendis í stöðnun eða afturför Könnun á stærð, útbreiðslu og ástandi íslenskra skóglenda, sem gerð var sumr- in 1972—1975 á vegum Skógræktarfélags Islands og Skógræktar ríkisins, hefur leitt í Ijós, að skóglendi á landinu er alls rúmlega 125 þúsund hektarar að flatar- máli. Aðeins 31% þessa skóglendis telst vera í framför en 42% stöðnuð og 27% í afturför. I skýrslu, sem þeir Hákon Bjarnason og Snorri Sigurðsson hafa tekið saman um niðurstöður þessarar könnun- ar, rekja þeir eyðingu skóglenda nær ein- göngu til beitar og traðks húsdýra, þó aðrar orsakir séu einnig raktar. Skógur á íslandi vex að mjög miklu leyti í fjallahlíðum, skriðum og urðum (56%), en um fjórðungur skóga vex á ungum hraunum (26%). Það vekur at- hygli, að gróðurþekja undir skógum og runnum er víðast hvar samfelld eða því sem næst, sem sýnir þýðingtt skóglendis gagnvart jarðvegseyðingu. Eina leiðin til að draga úr skemmdum á íslensku skóglendi er að setja strangari reglur en nú gilda um ítölu í lönd og framfylgja þeim. (Heimild: Slwglendi á Islandi. Athuganir á stœrð þess og ástandi. Reykjavik 1917.) 216

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.