Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 43
Eyþór Einarsson: Galium palustre L., mýramaðra, fundin á Islandi I. í gömlum skrám yfir íslenskar plöntur hafa grasafræðingar seinni ára löngum hnotið um ýmsar vafasamar tegundir. Hvort þessar tegundir hafa í rauninni fundist hér, eða iivort um rangar tegundaákvarðanir hefur verið að ræða, verður aldrei sagt með neinni vissu. En það er sameiginlegt með þeim öllum, að ])að eru hvergi til eintök af þeim í söfnum til að stað- festa fund þeirra hér á landi. Flestir grasafræðingar, sem um ]>etta hafa fjallað, hafa þó ekki álitið neitt ]jví til fyrirstöðu, að sumar ]jess- ara tegunda gætu hafa fundist hér, þó ]tað verði vitaskuld Jtvorki sannað né afsannað. Enda hafa sumar þeirra fundist liér á síðari árum svo ekki verður um villst, og nægir þar að nefna hagastör, Carex pulicaris L. (um útbreiðslu hennar hérlendis sjá Eyþór Einarsson, 1959), skeggburkna, As- plenium septentrionale (I..) Hoffm. (Steindór Steindórsson, 1961) og svart- burkna, Asplenium trichomanes L. (Eyþór Einarsson, 1961). Aftur á nióti hafa grasafræðingar áliiið ósennilegra, að ýmsar aðrar þessara vafasömu tegunda hafi nokk- urn tíma fundist villtar hér á landi, þó þar sé einnig erfitt að fullyrða nokktið. Sést það best á því að Jo- hannes Gr0ntved taldi á sínum tíma (Gr0ntved, 1942) ólíklegt að Juncus squarrosus L., stinnastef, hefði nokk- urn tírna fundist hér á landi, þó þess væri getið í gömlum plöntuskrám. En eins og við vitum hefur stinnastef síðan fundist hér, bæði á Ströndum og þó einkum á Austfjörðum (sbr. Ingimar Óskarsson, 1947 og Eyþór Einarsson, 1959). í flestum þessum gömlu plöntu- skrám er Galium palustre L., sem ég hef nefnt mýramöðru á íslensku, talin vaxa á Islandi. Hennár er fyrst getið héðan árið 1770 í nafnaskrá ylir íslenskar plöntur sem danski grasa- fræðingurinn Otto Friederich Múller tók saman eftir upplýsingum og söfn- um apótekarans, læknisins og grasa- fræðingsins Johans Gerards Königs, sem dvaldist hér á landi sumurin 1764-65 (O. F. Múller, 1770), en König birti sjálfur ekki neitt á prenti um þessar rannsóknir sínar hér. í þessari skrá eru engar upplýsingar um plöntuna sjálfa né útbreiðslu hennar hér á landi, hennar er aðeins getið þar Náttúrufræðingurinn, 4(i (4), 1976 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.