Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 45
um einhvern rugling legunda sé að ræða. Mjög ýtarleg skrá yfir íslenskar plöntutegundir birtist í ritgerð um flóru íslands eftir enska grasafræði- prófessorinn Charles C. Babington ár- ið 1871. Hann hafði dvalist hér á landi nokkrar vikur sumarið 1846 (C. C. Babington, 1871), en þar að auki kynnt sér hvað til væri af íslenskum plöntum í söfnum og það sem um þær hafði komið á prenti. Þar eru nefndar nokkrar möðrutegundir og meðal þeirra Gálium palustre, en um hana segir Babington að hennar sé getið í öllum skrám héðan og hljóti hún því að vera algeng, Jíó hann Jrekki enga vaxtarstaði. Þó engin ís- lensk tegundanöfn séu nefnd er aug- Ijóst að hér er ekki átt við hvítmöðru, Jrví báðar Jrær tegundir nágranna- landanna sem líkastar eru hvítmöðru og oftast ruglað saman við hana, og getið var hér að ofan, eru í Jsessari skrá taldar vaxa á íslandi og er J)ar auðvitað komin hvítmaðran. Þær yngri heimildir um íslenskar blómplöntur sem mér eru kunnar geta Galium palustre L. hvergi sem íslenskrar tegundar. Og í hinu ná- kværna yfirlitsriti sínu um íslenskar háplöntur álítur Johannes Grþntved (1942) öruggast að telja þessa tegund ekki til íslensku flórunnar, þar sem engin eintök séu til af henni í söfn- um. Þar við má svo bæta Jtví, að hvergi eru í þessum gömlu ritum, þar sem tegundarinnar er getið héðan, til- greindir neinir vaxtarstaðir hennar hér á landi. II. Á meðal þess sem lil er af íslensk- um möðrum í grasasafni Náttúru- fræðistofnunar Islands er eitt eintak sér á örk, án blóma og aldina, sem safnað hefur verið í Flóanum í byrj- un september 1943, og síðar hafa ver- ið skrifuð á rniðann orðin „austur með braut“, en finnanda er ekki get- ið. Þetta eintak er ákvarðað sem þrenningarmaðra, sem þá var talin vera tegundin Galium trifidum L. en nú er talin tilheyra amerísku tegund- inni Galium brevipes Fern. & Wieg. Á örkinni er svo viðbótarmiði þar sem Áskell Löve staðfestir að Jætta sé þrenningarmaðra. Þetta eintak er Jró að ýrnsu leyti ólíkt þrenningarmöðru eins og hún oftast er hér á landi, Jrað er grann- vaxnara og blöðin lengri og mjórri, og hafði ég ])ví verið í töluverðum vafa um hvort Jretta væri örugglega þrenningarmaðra. III. Snemma árs 1973 afhenti Arnjrór Garðarsson dýrafræðingur Náttúru- fræðistofnun nokkuð af plöntum sem hann og Jón Baldur Sigurðsson dýra- fræðingur höfðu safnað á ýmsum stöð- um. Þar á meðal voru nokkur eintiik af möðru sem Jteir höfðu safnað í tjarnarstæði nálægt Stokkseyri í júlí 1970 og ákvarðað senr þrenningar- möðru. Þessi eintök líktust mjög möðrunni blómlausu úr Flóanum, sem áður er getið, en voru með blóm- um. Við nánari athugun kom fljótt í ljós að Jsessi blóm voru öll greini- lega fjórdeild og Jjví gat ekki verið um þrenningarmöðru að ræða, held- ur benti allt til að þarna væru loksins komin í leitirnar íslensk eintök af Galium palustre L. svo óyggjandi 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.