Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 51
1. mynd. Fjöldi flóða, sem nær mismun- andi hæðarmörkum í efri hluta fjörunnar í Reykjavík. Hæð er miðuð við O-punkt Sjómælinga. Línuritið er byggt á sjávar- fallaspá fyrir árið 1975. Bókstafir á línu sýna hæð stöðva B-K. - Number of higli tides reaching difjerent height levels on the upper shore at Reykjavík. Heiglit shown is above chart dalum. The line is bascd on tide predictions for 1975. Letters indicate positions of stations B—K. Fjöldi flóða = number of tides. Hað = height. Ofan við hæð minnsta flóðs ársins fara hæðarbil í kaf sjaldnar en 706 sinnum á ári. Um helmingur flóða í Reykjavík nær hæðinni 3.48 m, sem er nálægt meðalflóðhæð. Er su hæð rétt neðan við C stöðvar. Aðeins um 78 flóð á ári, eða 11% flóða, ná hæð- inni 4.01 m, sem er hæð meðalstór- straumsflóðs í Reykjavík. bessi liæð er á milli F og G stöðva. Hæstu floð í Reykjavík ná uni 4.55 m hæð (ná- lægt J stöðvum). Til glöggvunar skal jiess einnig getið, að meðalsjávarhæð í Reykjavík er um 2.15 m, hæð meðal- fjöru um 0.78 m, en hæð meðalstór- straumsfjöru um 0.19 m. Hér er alls staðar miðað við 0-punkt Sjómæl- inga. Af 1. rnynd má einnig reikna meðal- fjölda daga, sem líða á milli jtess, að ákveðin hæðarmörk fari í kaf. Þannig líða að meðaltali 365/47 eða 7.8 dag- ar á milli J>ess að miðpunktur stöðvar G fari í kaf. Sá punktur kann hins vegar að fara í kaf dagiega í stuttan tíma, en á öðrum tímum geta liðið mánuðir á milli. Einnig má áætla gróflega þann heildartíma, sem ákveð- in hæðarmörk eru á kafi í sjó á einu ári, Jjví sæmilegt linulegt samband er á milli fjölda flóða, sem nær ákveð- inni hæð og Jtess tíma, sem jiau hæð- armörk eru á kafi. Punktur, sem fer í kaf á 440 flóðum á ári er neðan- sjávar um 13% ársins, en punktur, sem fer í kaf 40 sinnum á ári, er neð- ansjávar í aðeins um 1.5% tímans. Mjög er jjetta Jjó gróft reiknað, en ná- kvæmur útreikningur er afar tafsam- ur og gefur auk þess lítið í aðra hönd. Það sem sagt er hér að ol'an gildir einungis í ládeyðu. Sjávargangur veld- ur Jjví að áhrif sjávar ná hærra upp en 1. mynd bendir til. Nú gætir tæp- lega nema vindbáru innst í Skerja- firði, Jiar sem Gálgahraunsfitjar eru, þannig að áhrif brims eru lítil. En gera má Jjó ráð fyrir að sjór skvettist um 15—25 cm eða jafnvel meira upp fyrir flóðhæð, Jregar vindbáru gætir. Þetta ber að liafa í huga þegar niður- stöður könnunarinnar eru skoðaðar. Sjór í Skerjafirði rná heita fidlsalt- ur. Engar ár falla í fjörðinn, aðeins nokkrir smálækir. 225 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.