Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 59

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 59
Mfl Mstfl Ststfl Stödvar 4. mynd. Heildarfjöldi tegunda (eða safnhópa) plantna og dýra á hinum ýmsu stöðv- um á Gálgahraunsfitjum. — Total number oj species (or species groups) found or obtained at different heighl levels (stations) on Gálgahraun salt marsh. Note that 1. stations are locatecl at a level one metre above K stations. Stöðvar = stalions. Fjöldi tegunda = number of species. Pltíntur = plants. Dýr = animals. þeim flokki nokkuð jafnt vaxandi frá A upp að I stöðvum. Ofan C stöðva er marflóin Orchestia gammarellus eina hafræna tegundin, sem kom í gildrurnar. Á 5. mynd er gerður samanburður á því hvernig tegundafjölbreytni dýra hagar sér á fitjum annars vegar og í ljöru neðan fitja hins vegar. Upplýs- ingar um tegundafjölbreytni í fjöru fengust við rannsóknir víðs vegar í Skerjafirði sumarið 1975 (Ingólfsson, 1977). Er liver tala hér byggð á rneðal- tali af 12—26 stöðvum, en kannað flatarmál á stöð var 800 cm2. Vegna mismunar á söfnunaraðferðum er ekki unnt að bera sarnan tegunda- fjölda í fitjum og í fjörurn beint, og er jjví tegundafjöldi sýndur sent lilut- fall af hámarksfjölda tegunda á stöð, annars vegar í Gálgahraunsfitjum en hins vegar í fjörurn Skerjafjarðar. Greinilegt er að svæðið nálægt meðal- flóðhæð er tegundasnauðara en gerist 233

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.