Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 60
ofar og neðar. Þetta hæðarsvæði fjör- unnar virðist einhverra hluta vegna bjóða upp á sérlega erfið skilyrði, sem aðeins fáar tegundir hafa aðlagast. Ekki liggur ljóst fyrir hvað veldur, en benda má á, að fáar hafrænar tegund- ir ná upp fyrir þetta svæði og fáar landrænar ná niður fyrir það. Þetta hæðarsvæði fjörunnar virðist því kom- ast einna næst því að liggja á mörk- um láðs og lagar, þótt það sé talsvert ofan við meðalsjávarhæð. Af 5. mynd má einnig sjá, að landrænum tegund- um fjölgar hraðar á hæðareiningu upp frá lágmarkssvæðinu en hafræn- um tegundum niður frá því. Þekking okkar á smádýralífi lands- ins er enn í svo miklum molum, að lítið er unnt að fjölyrða almennt um kjörsvæði þeirra tegunda, sem fengust í fallgildrur við Gálgahraun. Þótt ekki hafi, svo mér sé kunnugt, verið gerðar kerfisbundnar athuganir á dýralífi fitja, hafa allar greindar teg- 5. mynd. Tegundafjölbreytni dýra á Gálgahraunsfitjum og í fjörum neðan fitja í Skerjafirði. Línan til hægri er hin sama og á 4. mynd, en línan til vinstri er byggð á rannsóknum víðs vegar í Skerjafirði. Sjá frekari skýringar í texta. Skammstafanir eins og á 2. mynd, en auk þess: Msmfj. ___ hæð meðalsmástraumsfjöru. Mfj. = hæð meðalfjöru. — Animal species diversily on Gálgahraun salt marsli ancl on the shore\ below the level of salt marshes. The line on the right is based on the data in Fig. 4, but the line on the lefl is based on Ingólfsson (1917). Here each symbol represents the average number of species from 12—26 stalions from Skerjafjördur, the investi- gated area of at each stalion being 800 cm2. The number of species is shown as a percentage of the (average) maximum number per station in each area. See Figs. 2 and 4 for translations and abbrevialions. In acldition: Fitjar = sall ?narsh. Fjara = shore. Msmfl = mean low water of neaps. Mfj = Mean low water. Mfj 4 Msmfj \ Msmfl Mfl Mstfl Ststfl 4 4 4 4 Hæd (m) 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.