Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 62
ar haldið er upp eða niður, á sinn sér- staka hátt. Eru engar tvær tegundir eins að þessu leyti. Vegna hins mikla umhverfisfall- anda er mörgum tegundum sett þol- miirk á fitjum, jafnvel bæði í átt til lands og til sjávar. Á fitjum eru því aðstæður kjörnar til þess að kanna vistfræði tegunda nálægt þolmörkum og bera saman við það sem gerist við hagstæðari skilyrði. Vegna þess hversu tegundasnauðar íslenskar fitjar eru, verða rannsóknir af þessu tagi auð- veldari viðfangs en á suðlægari breiddargráðum, þar sem tegundir eru mun fleiri. Hér að framan liefur verið skýrt frá nokkrum niðurstöðum könnunar á sjávarfitjum á einum stað á landinu, byggða á söfnun sem aðeins tók til liluta lífríkisins og fór fram á 5 dög- um í september. Þessar takmarkanir verður að sjálfsögðu að hafa í huga, en eigi að síður hefur mér þótt rétt að greina frá könnun þessari, þar sem niðurstöður hennar eru að ýmsu leyti athyglisverðar. Nú er unnið að athug- un á árstíðarsveiflum lífríkis á Gálga- hraunsfitjum og áætlað er að kanna fitjar á öðrum stöðum á landinu á svipaðan hátt. Rannsóknir af þessu tagi krefjast hópvinnu nrargra sér- fræðinga, ekki síst í sambandi við greiningar. Það fer að miklu leyti eftir því hvernig gengur að nrynda slíkan samvinnuhóp sérfræðinga lrvern árangur rannsóknir þessar bera. Enn senr konrið er setur skortur sér- fræðinga slíkunr rannsóknum þröng- ar skorður. Þótt erlendir sérfræðingar séu jafnan allir af vilja gerðir til þess að rétta hjálparhönd, eru þeir oftast önnunr kafnir við verkefni í heinra- landi sínu. HEIMILDJR Uengtson, S.-A., A. Nilsson, S. Nordströrn, S. Rundgren og E. Hauge. 1970: Species composnion and distributio'n of spiders (Araneae) in Iceland. Norw. J. Ent. 23: 35-39. Bricndegard, J. 1958: Araneida. The Zoo- Iogy of Iceland III (54). Frisrup, B. 1945: Hemiptera 1. Heterop- tera and Homotera Audrenorhyncha. The Zoology of Iceland III (51). Hndac, F.. 1970: Sea-shore communities of Reykjanes Peninsula, SW. Iceland (Plant conrmunities of Reykjanes Peninsula, Part 2). Folia geobot. phy- totax., Praha 5: 133-144. Jónsson, H. 1913: Strandengen i Sydvest- Island. Mindeskrift for Japetus Steen- tsrup: 1—7. Ingólfsson, A. 1974: Ný fjörumarfló (Or- chestia gammarella) fundin á íslandi. Náttúrufræðingurinn 43: 170—174. Ingólfsson, A. 1977: Rannsóknir í Skerja- firði. II. Lífríki fjöru. Líffræðistofn- un Háskólans (fjölrit). Larsson, S. G. og G. Gigja. 1959: Coleop- tera 1. Synopsis. The Zoology ol Ice- land III (46a). Lindroth, C. H., H. Andersson, H. Bod- varsson og S. H. Richter. 1973: Surts- ey, Iceland. Tlre development of a new fauna, 1963—1970. Terrestrial invertebrates. Entomologia Scandi- navica. Supplementum 5. Nielsen, P., (). Ringdahl og S. L. Tuxen. 1954: Diptera I (exclusive of Cera- topogonidae and Chironomidae). The Zoology ol Iceland III (48a). Steindórsson, S. 1954: The coastline vege- tation at Gásar in Eyjafjörður in the nortli of Iceland. Nytt Magasin for Botanikk 3: 203-212. 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.