Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 40
km sunnan Ásbyrgis. Telur Kristján Sæmundsson að þetta séu ystu enda- garðar jöklaframrásarinnar ,,á Búða- skeiði" (þ. e. Hólskotsskeiði) og liggi síðan til S og tengist Reykjahlíðaröld- um. Allþykk jökulurð er þó skammt sunnan Áshöfða, mun norðar, og jökulhólabelti vestur hjá Hrútafjöll- uin. Jökulrákir vítt og dreift í Ás- heiði, norðar og vestar, eru líka vitnis- burður um jökulskrið út heiðina, e. t. v. í sjó fram, eftir að Stóravítis- hraun rann. Erfitt er um athuganir vegna móakargans, en stórgrýtis- dreifin í Ásheiði kemur í hugann í þessu sambandi. Vesturmörk hennar afmarkast af breiðum flákum yngri hrauna (hið elsta eldra en 6000 ára, hin yngstu yngri en 2900 ára), en ná þó á forna hrauninu suður og vestur fyrir Kerlingarhól, og er það athyglis- vert. Aldur jökulgarða skammt sunn- an og suðaustan Fjalla í Kelduhverfi er ekki fullrannsakaður. Því má skjóta inn, að allþykkt lag af vatnsnúinni möl og sandi er í lægð- um hjá Austurgörðum, Vogunt og Sultum í vestanverðu Kelduhverfi, tæpa 20 m y. s., og slitróttur sand- barðaröðull ofan við. Kristján telur (1973) að sjór hafi verið kominn í núverandi horf, þegar Stóravítishraun rann árla á Hólkotsskeiði, og reipa- hraun er þarna neðan 20 m marka. Síðar hefur sjór þó staðið við 20 m hæðarmörk (hæðarbreytingar lands- spildu?). Jökulsársandar eru fornir Jökulsársandar, sem fylla upp mik- ið svæði í fjarðardældinni, eru kring- um 150 km2 að flatarmáli og halli til sjávar að meðaltali 1:500. Mesta lengd þeirra til sjávar er um 17 km, mesta breidd um 23 km. Sandarnir eru framburður Jökulsár, en öskulög sýna að þeir eru allfornir: 1) Hjá Víðibakkakvísl, tæpa 3 km sunnan Skóga, 6 km frá sjó, eru öskulögin H3 og H4 ofan á miklum sandhaug- um. Liggur H4 á þunnu, sendnu moldarlagi (snið V) og undir því svart- ur, ólagskiptur grófsandur, allt að 3— 4 m þykkur, ofan á óseyrarlögum. Sandurinn er mjög líklega flóðset úr stóihlaupi (sjá síðar). 2) 1 skurðum hjá Ærlækjarseli, um 3 km frá sjó, liggur H3 ýmist á mold eða sandi, en ekki er öruggt um tilvist H4. 3) Hjá Bakka (ytri) finnst H3 víða I mold um 3 km frá sjó. Hjá Syðribakka í Vestursandi sömuleiðis um 4 kin frá sjó. Þessi Ijósu Heklulög geta hæglega leynst nær sjó á Söndunum. Þeir eru þó eldri en 4500 ára niður að ystu bæjurn í Sandi og eldri en 2900 ára fast niður undir strönd. Haukur Tóm- asson telur, að Sandarnir hafi verið eitt mesta safnsvæði hlaupsins fyrir 2500 árum, en ljóst er samt að þeir voru að langmestu leyti til orðnir sem nú á dögum fyrir 2900 árum. Hlýtur skýringin að vera sú, að fyrri stór- hlaup höfðu þá að verulegu leyti myndað þá. Ummerki um stórhlaup i Jöliulsárdal fyrir um 4600 árum Tvö allþykk sandlög eru í jarðvegi rnilli Ásbyrgis og Tóveggjar á um 2 km breiðu móasvæði. Neðra sandlag- ið er þó víða rofið burtu í yngri flóð- farvegum. Það er grunnt, að meðal- tali 2—3 cm, undir tvílita öskulaginu H4 (4500 ára). Þynnst er það á Meiða- 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.