Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 45
6. mynd. Vítt klettagljúfur í Forvöðum. Réttarbjarg til vinstri með 15—20 m háum hömrum. Ör bendir á 3000 ára gamla hnullungahjallann á bjarginu, með um 7 m hárri brún. — A wide rocky canyon in the Forvöd Valley, part of the Jökulsá Canyons, probably eroded in the third great flood. The arrow points to a bouldcr terrace, deposited in the second greal flood. brot á Svínadal, Gráimór andspænis Rauðhólum o. fl. Allir eru þeir leifar af feiknastórgerðri setfyllu, sem sest hefur í Jökulsárdal á löngu svæði, allir elclri en öskulagið H3 og finnst það á þeim flestum, en hefur víða skolast burtu. Um aldurinn kemur þrennt til greina: a) Að setfyllan sé frá hlaupinu fyrir ca. 4600 árum, b) að hún sé frá hlaupinu fyrir ca. 3000 árum, c) að hún sé frá óþekktu stór- hlaupi. Lausleg könnun í hjöllunum sýnir meðalsteinastærð á bilinu 2—25 cm (þvermál), sumt smærra, surnt stærra. í neðsta gljúfrinu nú eru eyrar breyti- legri, meðalsteinastærð margfalt minni og lagskipting eftir kornastærð, sem ekki sést í stóru hjöllunum. Er ljóst að geysilegt vatnsrennsli þarf til að flytja botnskrið, slíkt sem í stóru hjöllunum. Þeir hafa luigsanlega myndast í hlaupinu fyrir 4600 árum, en gegn því mælir að H4 finnst þar ekki. Fleira bendir til, að þeir hafi myndast í hlaupinu fyrir 3000 árum. Það styðja snið á grónum klettastöll- um í Vígabrekku (snið XVI) um 210- 215 m y. s., upp og austur af Víga- bjargi (200 m y. s.). H3 er þar á möl og sandi neðst í þunnum jarðvegi, en vantar víða. Hærra í brekkunni eru bæði Ijósu lögin. Fátt er að segja um þriðja möguleikann. Laufey Hannesdóttir, vatnafræðing- ur, hefur reiknað eftir Manningjöfnu, 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.