Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 75
Til viðbótar fjárveitingum Alþingis kemur svo Vísindasjóður, en þar er hver og ein umsókn metin af nefnd skipaðri vísindamönnum. Enda þótt Vísindasjóður hafi komið mörgu góðu til leiðar þá er hann iítils megnugur, þegar á heildina er litið. í nágranna- löndum okkar eru vísindasjóðir mjög öflugir og í gegnum þá rennur um- talsverður liluti af fjárframlögum til rannsókna. Ég nefndi það að við værurn meðal þeirra þjóða í Vestur-Evrópu sem minnstu verja til rannsókna. Hér er })ó vissulega ekki minni þörf fyrir rannsóknir, frekar meiri. Nágranna- þjóðir okkar verja hlutfallslega tvö- falt til þrefalt meira fé til rannsókna en við ísiendingar. Ég tel að þetta sé ekki gert af metnaði, heldur sé ein- faldlega litið á rannsóknir sem góða fjárfestingu. Auðvelt er að benda á fjölmörg verkefni hér á landi sem krefjast umfangsmikilla rannsókna áður en við getum nýtt gæði þessa lands eins og kostur er eða rekið at- vinnutæki okkar á sem hagkvæmastan hátt. Skammsýni þeirra sem ár eftir ár hefta eðlilega þróun rannsóknastarf- semi hér á landi með einföldum pró- sentureikningi er íslensku þjóðinni dýr. -Ég tel að fordæmi nágrannaþjóða okkar sýni að við eigum í senn að efla rannsóknir okkar verulega jafnframt því sem við felum Vísindasjóði að hafa megináhrif á skiptingu fjár til þessarar starfsemi. ÚR ÝMSUM ÁTTUM Veðurfar árið 1977 Vetturinn 1976—1977 var mjög þurr og l)jartur sunnan lands og vestan og á Suft- vesturlandi var nánast snjólaust. í Reykjavík var þessi vetur talið frá desember til mars hinn þurrasti frá upp- hafi samfelldra úrkomumælinga 1920, en tveir vetur liafa verið ennþá sólríkari. Var það árin 1946—47 og 1965—66. Fe- brúar var mjög þurr um allt land. Norðaustantil á landinu snjóaði mikift i janúar og mars og þar voru mikil snjóa- lög. Mjög lítið var um hvassviðri og storma. 1 janúar var hitinn á öllu landinu 1° undir meðallagi, í febrúar var hann um meðallag, en í mars var vel lilýtt þar til síðustu daga mánaðarins og þann mánuð varð 1 ° hlýrra en í meðalári. Apríl var mjög kaldur einkum á norð- austanverðu landinu en þar var allt að 3° kaldara en í meðalári. Meðalhitinn á öllu landinu var li/J,0 undir meðallagi, og úrkoma 1 /i0 meiri en venja er til. Kulda- tíð liélst fram um miftjan maí, en þá lilýnaði og mánuðurinn í heild varð í meðallagi lilýr. Mjög þurrt var á Norður- 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.