Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 7
Náttúrufrœðingurinn • -18 (1—2), 1978 • /J/.s. 1—96 • Reykjavik, nóvember 1978 Kristinn J. Albertsson: Um aldur jarðlaga á Tjörnesi Tilgangur þessarar greinar er að skýra frá nokkrum nýjum kalíum- argon aldursákvörðunum á bergi úr yngri hluta jarðlagastaflans á Tjör- nesi til samanburðar við fyrri rann- sóknir. Margt hefur verið skrifað um Tjíii nes og jarðfræði þess og er ekki ráðrúm í svo stuttri grein sem þessari að tíunda það. Verður því farið hratt yfir sögu. Á Tjörnesi eru þrjár aðal setlaga- syrpur, þ. e. Tjörneslög, Furuvíkur- lög og Breiðavíkurlög, sem eru yngst. I þessum lögum er mikið urn skeljar og för eftir þær svo og önnur dýr. Steingerðar leifar gróðurs er þar líka að finna. Á milli þessara laga eru svo hraunlagasyrpur (sbr. myndir 1 og 2). Áður en beinar aldursákvarðanir kontu til sögunnar, þ. e. ákvarðanir, sent byggjast á klofnun geislavirkra el’na, var ógerlegt að ákvarða raun- verulegan aldur jarðlaganna á Tjör- nesi. Þess í stað voru bornar sarnan gróður- og dýraleifar hinna ýmsu svæða og þannig fenginn fram afstæð- ur aldur (yngri—samtíma—eldri). Á þeni^an hátt ltafa setlagasyrpurnar á Tjörnesi verið bornar saman við svip- uð lög erlendis, m. a. við lög í Austur- í Anglíu í Englandi. Samkvæmt jseim samanburði hefur aldur jarðlaganna á Tjörnesi verið talinn allt frá plei- stósen (ísöld), plíósen og niður á efsta hluta míósen (t. d. Helgi Pjet- urss, 1910; Guðmundur G. Bárðarson, 1925; Jóhannes Áskelsson, 1960; F. Strauch, 1972). Ber jtarna talsvert á milli. Næsta aðferð til aldursákvörðunar, sem vonir voru bundnar við, var ákvörðun segulstefnu í hraunlögum. Brautryðjandi þessarar aðferðar hér á landi var Hollendingurinn Jan Ho- spers, sem var við framhaldsnám í Englandi um og eftir 1950. Fjallaði doktorsritgerð hans um segulstefnu í íslenskum hraunlögum (Hospers, 1953). Hann hafði komið hingað tvö sumur til söfnunar á sýnum víðs veg- ar að af landinu. Segulmælingar Ho- spers á bergi frá Tjörnesi voru svo í meginatriðum staðfestar, þegar Trausti Einarsson (1958) birti sínar eigin niðurstöður. Sjö árum síðar birtu þeir D. M. Hopkins, Þorleifur Einarsson og R. R. Doell á jarðfræði- ráðstefnu í Colorado í Bandaríkjun- um 1965 niðurstöður nýrra segul- stefnuntælinga, sem í aðalatriðum LAMnSCGiíAGAfN 331663 1SLAND5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.