Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 45
TAFLA III. Svifþörungar í Miklavatni. Fjöldi er gefinn í þúsundum í lítra.
Talning var framkvæmd á þörungadeild Hafrannsóknastofnunarinnar.
TABLE III. Phytoplankton in Lake Miklavatn. Number of cells in thousands
per litre. Tlre analysis was carried out by the slaff of the Division of Algac,
Marine Research Institute, Reykjavík.
Tegundir — Species St. 4, 27/6, 1977 St. 4, 12/8, 1977
0 m 0 m 5 m 7.5 m 8 m
Kisilþörungar — Diatoms
Asterionella sp. 23 20
Diaioma elongalum 1130 162 67 16
Melosira cf. italica Aðrir kísilþörungar | Other diatoms j 193 232 42 108 23 35 33 27 13
10
Alls 1333 459 218 68 56
Skoruþörungar — Dinoflagellates Gymnodiniaceae 3 13
Skoruþörungar óákv. | Dinoflagellates not classified j 1 8
Alls 4 8 13
Svipuþörungar — Other flagellates
Dinabryon sp. 14 21
ógreindir svipuþörungar f Other flagellates not classified j 36 37 24 1674 1888
Alls 36 51 45 1674 1888
Bláþörungar — Bluegreen algae
Anahena + + + +
Ciliatar 4 7
Bakteríur + +
illa muna í salta laginu og komst upp
fyrir 20 p,g-at/L í efri hluta þess.
Talsvert magn af járni mældist í
vatninu, bæði í sviflausn og í upp-
lausn (tafla II). Síðarnefnda fonnið
fór minnkandi með dýpi en hið fyrr-
nefnda með vaxandi fjarlægð frá
Fljótaánni. Sú niðurstaða kemur ekki
á óvart, þar eð hin föstu efni berast
með ánni út í vatnið og settjast vænt-
anlega smám saman til eftir því sem
lengra dregur frá árósnum. Járn í
sviflausn nam 6—12-földu magninu í
upplausn og um það bil tvöföldu ál-
magninu i föstu formi.
Klórófyl a var mælt í yfirborðssýn-
um frá þremur stöðum: í ós Fljótaár,
í miðju vatni og nálægt útrennsli
39