Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 94

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 94
Eyþór Einarsson: Skýrsla um Hið ísl. náttúrufræðifélag 1977 Félagar Skráðir félagar í árslok 1977 voru sem hér segir: Heiðursfélagar 3 (+1), kjör- félagar 3 (+1). ævifélagar 58 (óbreytt), ársfélagar hér á landi 1682 (fjiilgað um 150), ársfélagar og áskrifendur Náttúru- fræðingsins erlendis (dálítið erfitt að greina þarna á milli) 58 (+3). Alls eru jretta 1804 félagar, en auk Jress eru 70 ( + 4) stofnanir og féliig innanlands áskril- endur að Náttúrufræðingnum, svo félagar og áskrifendur samanlagt eru 1874 og hef- ur fjölgað um 159 frá í fyrra og er það mikil fjölgun eða 9.3%. Stjórn og aðrir starfsmenn Stjórn félagsins var þannig skipuð á ár- inu: Formaður Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur, varaformaður Leifur Símonar- son, jarðfræðingur, gjaldkeri Ingólfur Einarsson verslunarmaður, ritari Sól- mundur Einarsson, sjávarlíffræðingur, og meðstjórnandi Baldur Sveinsson, verk- fræðingur. A árinu voru haldnir átta stjórnarfundir. / varastjórn voru Agúst H. Bjarnason, grasafræðingur, og Einar B. Pálsson, verk- fræðingur. Endurskoðendur voru Eiríkur Einars- son, verslunarmaður, og Magnús Sveins- son, kennari. Varaendurskoðandi var Gestur C.uð- finnsson, blaðamaður. Ritstjóri Náttúrufraðingsins var Kjart- an Thors, jarðfræðingur. A fgreiðslumaður Ná 11 úruf rœði ngsins var Stcfán Stefánsson, fyrrv. bóksali, Stór- liolti 12, Reykjavík. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafs- sonar skipuðu Guðmundur Eggertsson, erfðafræðingur, Ingólfur Davíðsson, grasa- fræðingur, og Sólmundur Einarsson, sjáv- arlíffræðingur, en liann var jafnframt gjaldkeri sjóðsins. Varamenn i stjórn Minningarsjóðs E.Ó. voru Ingimar Oskarsson, náttúrufræðing- ur, og Sigurður H. Pétursson, gerlafræð- ingur. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1977 var haldinn laugardaginn 25. febrúar 1978 í stofu nr. 201 í Arnagarði við Suðurgötu í Reykja- vík. 20 félagar sóttu fundinn. Fundar- stjóri var kjörinn Magnús Árnason, múr- ari, og fundarritari Einar Egilsson, versl- unarmaður. Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu stjórnar um störf félagsins á árinu. Reikningar félagsins og sjóða jtess voru lesnir upp og samþykktir. Nokkrar umræður urðu urn ýmis atriði í skýrslu stjórnarinnar, einkum jió undir- búning að næstu útgálu Flóru íslands og fyrirkomulag útgáfunnar, svo sem val á útgáfufyrirtæki, starf undirbúningsnefnd- ar og um útgáfurétt. Formaður svaraði fyrirspurnum sem fram koniu um Jressi atriði og nokkur fleiri. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Eyjtór Einarsson formaður og tveir meðstjórn- endur, jteir Leifur Símonarson varafor- maður og Ingólfur Einarsson gjaldkeri. NáUúrufræðingurinn, 48 (1-2), 1978 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.