Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 83

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 83
nema smábrot af hrúðurkarli. Báðir þessir síðarnefndu staðir eru þó merktir með þríhyrningum, þar sem ekki er ólíklegt að skeljar finnist þarna við nánari leit. Fróðlegt væri að heyra frá þeim að- iljum, sem ef til vill eiga skeljar frá þessum fundarstöðum, og einnig ef einliver veit um áður óþekkta fundar- staði skelja frá síðjökultíma og gæti sent Náttúrufræðistofnun íslands lýs- ingu af þeirn. Á kortin er dregin lína, þar sem hæstu sjávarmörk eru talin hafa verið, og þau svæði skyggð, sem álitið er, að hafi verið undir sjó á síðjökultíma. Mörkin eru aðallega dregin eftir þeim jarðfræðikortum, sem eru kom- in út, en auk jæss er stuðst við kort eftir Þorleif Einarsson (1961). Hæsta sjávarstaða er nokkuð breytileg eftir landshlutum, því að landið hefur risið misjafnlega mikið í ísaldarlokin, eftir Jjví hversu Jrykkt jökulfarg lá á l>ví. Helgi Pjeturss (1910) telur hæstu sjávarmörk vera ~ 125 m. y. s. við Þrándarholt, Jóhannes Áskelsson (1934) getur um 120—125 m. y. s. við Núpstúnskistu og Mosfell, Guðmund- ur Kjartansson nefnir einnig um 120 m. y. s. sem hæstu sjávarstöðu í Hreppunum. Guðmundur Bárðarson (1923) getur um hæstu sjávarstöðu í Borgarfirði og telur hana vera 100— 115 m. y. s. í örnólfsdal og Kropps- múla, Ashwell (1975) telur að sjór hafi staðið í 114—135 m. y. s. á síð- jökultíma sbr. Stóra-Sandhól í Skorra- dalsmynni. Þessi hæð er J)ó ekki alveg marktæk, Jjar sem jökull hefur rutt setinu til og hrúgað Jrví upp. Helgi Pjeturss (1910) telur hæstu strandlín- ur við Breiðafjörð vera í 100 m. y. s. (líklega í Klofningi). Eggert Lárusson (1977) getur um 100 m. y. s. háa strandlínu við Núp í Dýrafirði. Þessar hæðatölur, einkunt J:>ær eldri, eru ekki mjög nákvæmar, j>ar sem tæki og kort voru ófullkomin miðað við nútíma- tækni. Nokkrar aldursákvarðanir liafa ver- ið gerðar nteð C14-aðferðinni á ís- lenskum síðjökultímaskeljum. Skelj- ar, sem finnast í Röndinni á Kópa- skeri í Norður-Þingeyjarsýslu reynd- ust vera 12.830 ± 170 ára og 11.710 ± 210 ára (Olson 1972). 1 Borgarfjarð- arsýslu hafa verið gerðar nokkrar ald- ursákvarðanir: Melabakkar í Mela- sveit 12.290 ± 160 ár (Guðmundur Kjartansson, 1966), úr botni stöðvar- húss Andakílsárvirkjunar 12.240 ± 200 ár, úr Stóra-Sandhól í Skorradals- mynni 12.270 ± 150 ár, frá Árdal 12.100 ±150 ár og Grjóteyri við Borgarfjörð 12.800 ± 200 ár (Ashwell 1975). Frá Saurbæ í Dalasýslu hefur verið gerð ein aldursákvörðun og varð niðurstaðan 11.620 ár (eða 11.950 ár samkvæmt lengri lielmingunartíman- um) (Guðmundur Kjartansson 1966). Frá Kaldárbökkum hafa skeljar verið aldursgieindar og er aldurinn 11.630 ± 160 ár og 11.330 ± 520 ár (Olson 1972). I Árnessýslu liafa skeljar verið aldursgreindar frá tveimur stöðum. Skeljar frá Hellisholtalæk í Hreppum eru 9.930 ±140 ára og 9.800 ±150 ára og frá Spóastöðum í Biskupstung- um 9.930 ± 190 ára (Guðm. Kjartans- son 1964). í Vestur-Húnavatnssýslu hefur verið gerð ein aldursákvörðun á skeljum, sem finnast fyrir neðan Árnes við Víðidalsá, og er aldurinn 9.730 ± 160 ár (Olson 1972). í grunni skrifstofubyggingar Loftleiða á 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.