Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 44

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 44
N02-N (pg-at/L) 0 0.5 1.0 14. mynd. Breytingar á nítrati (N03--N), nítríti (NOo-N) og ammoníaki (NH3-N) með dýpi á St. 4, 12. ágúst 1977. — Varia- tion of nitrate (NO -N),nitritie (NO -N), and ammonia (NHA-N) xuith depth at St. 4, August 12, 1977. borðslaginu mun hærri en á svipuð- um tíma 1977, og hámarksgildi (9.2— 9.3) kom fram á 5 m dýpi. í salta lag- inu voru gildin hin sömu bæði árin. Alkalínítet vatnsins hélst lágt í efstu 5 metrunum, einkum í júní 1977 (tafla II). Þegar komið var niður að salta undirlaginu, jókst alkalínítetið ört með dýpi (13. mynd a) og náði há- marki, um 6.23 mek/L, nálægt 20 m dýpi. Og eins og hjá fiestum öðrum efnafræðilegum eiginleikum vatnsins (selta, súrefni, næringarsölt) urðu breytingarnar með dýpi mestar í efsta hluta salta lagsins, milli 8 og 10 metra. Dreifing fosfats í vatninu var mjög athyglisverð. 1 ferska laginu og niður á 8 m dýpi var styrkurinn innan við 0.5 p,g-at/L (tafla II), og því ekki ósvipaður jjví sem algengt er í efri sjávarlögum og súrefnisríkum stöðu- vötnum að sumarlagi. Þegar komið var niður í hið súrefnissnauða undir- lag, jókst magnið aftur á móti geysi- lega (12. mynd b) og hélt áfram að aukast með vaxandi dýpi. Á dýptar- bilinu 15—20 m var styrkurinn kom- inn upp í 60—95 /rg-at/L eða orðinn meira en 100-faldur styrkurinn í fersk- vatnslaginu. Kísilstyrkurinn í ferskvatnslaginu var víðast hvar 130—170 p,g-at/L (tafla II), og er jjað ekki ósvipað Jrví sem fundist heíur í ám og vötnum annars staðar á landinu, Jrar sem áhrifa jarð- hita gætir ekki. Marktæk lækkun kom fram neðan til í ferska laginu á um jxið bil 5—7 m dýpi, og varð hennar vart bæði í júní og ágúst á öllum stöðvum, Jtar sem dýpi var nálægt 7 metrum eða meira. Eins og fosfatið jókst kísilmagnið ört, Jregar komið var niður í salta undirlagið (12. mynd b). Hins vegar var kísilstyrkurinn 1 salta laginu aðeins tvisvar til þrisvar sinn- um meiri en í yfirborðslaginu, þannig að aukning hans var langt frá Jjví að vera eins áberandi og aukning fosfats- ins. Nítratmagnið var alls staðar hverf- andi lítið, en hins vegar var marktæk aukning á nítríti í salta laginu (14. mynd). Ammóníakstyrkurinn var mjög lítill í ferska laginu, en jókst til mik- 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.