Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 44
N02-N (pg-at/L)
0 0.5 1.0
14. mynd. Breytingar á nítrati (N03--N),
nítríti (NOo-N) og ammoníaki (NH3-N)
með dýpi á St. 4, 12. ágúst 1977. — Varia-
tion of nitrate (NO -N),nitritie (NO -N),
and ammonia (NHA-N) xuith depth at St.
4, August 12, 1977.
borðslaginu mun hærri en á svipuð-
um tíma 1977, og hámarksgildi (9.2—
9.3) kom fram á 5 m dýpi. í salta lag-
inu voru gildin hin sömu bæði árin.
Alkalínítet vatnsins hélst lágt í efstu
5 metrunum, einkum í júní 1977
(tafla II). Þegar komið var niður að
salta undirlaginu, jókst alkalínítetið
ört með dýpi (13. mynd a) og náði há-
marki, um 6.23 mek/L, nálægt 20 m
dýpi. Og eins og hjá fiestum öðrum
efnafræðilegum eiginleikum vatnsins
(selta, súrefni, næringarsölt) urðu
breytingarnar með dýpi mestar í efsta
hluta salta lagsins, milli 8 og 10 metra.
Dreifing fosfats í vatninu var mjög
athyglisverð. 1 ferska laginu og niður
á 8 m dýpi var styrkurinn innan við
0.5 p,g-at/L (tafla II), og því ekki
ósvipaður jjví sem algengt er í efri
sjávarlögum og súrefnisríkum stöðu-
vötnum að sumarlagi. Þegar komið
var niður í hið súrefnissnauða undir-
lag, jókst magnið aftur á móti geysi-
lega (12. mynd b) og hélt áfram að
aukast með vaxandi dýpi. Á dýptar-
bilinu 15—20 m var styrkurinn kom-
inn upp í 60—95 /rg-at/L eða orðinn
meira en 100-faldur styrkurinn í fersk-
vatnslaginu.
Kísilstyrkurinn í ferskvatnslaginu
var víðast hvar 130—170 p,g-at/L (tafla
II), og er jjað ekki ósvipað Jrví sem
fundist heíur í ám og vötnum annars
staðar á landinu, Jrar sem áhrifa jarð-
hita gætir ekki. Marktæk lækkun kom
fram neðan til í ferska laginu á um
jxið bil 5—7 m dýpi, og varð hennar
vart bæði í júní og ágúst á öllum
stöðvum, Jtar sem dýpi var nálægt 7
metrum eða meira. Eins og fosfatið
jókst kísilmagnið ört, Jregar komið var
niður í salta undirlagið (12. mynd b).
Hins vegar var kísilstyrkurinn 1 salta
laginu aðeins tvisvar til þrisvar sinn-
um meiri en í yfirborðslaginu, þannig
að aukning hans var langt frá Jjví að
vera eins áberandi og aukning fosfats-
ins.
Nítratmagnið var alls staðar hverf-
andi lítið, en hins vegar var marktæk
aukning á nítríti í salta laginu (14.
mynd). Ammóníakstyrkurinn var mjög
lítill í ferska laginu, en jókst til mik-
38