Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 61

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 61
koma fram sterk línuleg fylgni (fylgni- stuðull r2 = 0.95) milli kvikasilfurs og koldíoxíðs í djúpvatni en lítil fylgni milli kvikasilfurs og vetnis ell- egar kvikasilfurs og brennisteinsvetn- is. Svo hefur verið ályktað (Stefáns- son, Kristmannsdóttir og Gíslason 1977), að við Kröflu séu tvö jarðhita- kerfi, hið efra (ofan u. jx b. 1200 m) með 210—220 gráðu hita C, en hið neðra með 320—340 gráðu hita C og miklu gasi, einkutn koldioxíði. Holur 6, 7 og 11 eru taldar ná niður í neðra kerfið, en holur 2 og 8 vera efra kerfis holur. Það sýnist jrví Ijóst að mun meira kvikasilfur sé 1 neðra jarðhita- kerfinu, en þar er einnig sú orka, sem leitast er við að beisla. Hola 4 við Kröflu eða öðru nafni Sjálfskaparvíti var orðin stór sjóðandi leirhver þegar sýni voru tekin og er mæling á kvika- silfri í vatni hversins ]jví ekki sam- bærileg við mælingarnar á gjósandi borholum og gefur ekki áreiðanlega vitneskju um kvikasilfur 1 djúpvatni, jjví ójrekktur hluti hefur farið út í loftið með gulu og gasi. Niðurstöður kvikasilfursmælinga 1 nóvember 1976 á vatnsfasa borhola 6 og 10 við Námafjall eru mjög ájiekk- ar Jjeim mælingum sem gerðar voru 1973 á frárennsli borhola, og má sennilegt telja að engar stórbreyting- ar hafi orðið á kvikasilfri 1 djúpvatni á Námafjallssvæðinu milli 1973 og 1976. Veruleg aukning á kvikasilfri í djúpvatni kom hins vegar fram þegar sýni voru tekin úr sömu borholum í ágúst 1977, en ])á var gas í djúpvatn- inu einnig mun meira en áður, eink- um koldíoxíð. 1 apríllok 1977 varð landsig á Kröflusvæðinu og gos við Leirhnjúk. Þessu fylgdu einnig mikil umbrot í Bjarnarflagi við Námafjall (Björnsson 1977). Á sama tíma jókst þrýstingur og koldíoxíð í borholum 6 og 10 verulega og var svo enn Jjegar sýni voru tekin í ágústlok 1977 (Stein- grímsson, Gíslason og Hauksson 1977). Koldíoxíð er sú lofttegund sem livað algengust er í eldfjallagasi (White og Waring 1963), og má ætla, að koldíoxíð Jrað sem fylgir djúpvatni við Kröflu og Námafjall sé að veru- legu leyti upprunnið frá bergkviku og að aukningin á koldíoxíði og kvikasilfri í djúpvatni við Námafjall hafi verið afleiðing Jjess kvikuhlaups sem talið er hafa orðið 1 apríllok 1977 til suðurs frá Kröfluöskjunni (Björnsson 1977). Þegar hugleitt er, hver kunni að verða afdrif Jiess kvikasilfurs sem kem- ur úr borholum við Kröflu, má styðj- ast bæði við jarðefnafræðilega hegðan málms Jiessa og liafa hliðsjón af niður- stöðum nýlegra rannsókna við gufu- aflstöðvar í Kaliforníu (Robertson, Crecelius, Fruchter og Ludwick 1977). Ætla má, að fullnýtt Jjurfi Kröflu- virkjun eigi færri en 10 neðra kerfis borholur. Yrði kvikasilfursflæði þeirra svipað og úr liolu 11, næmi ]>að um 1 g klst-1 eða um 8.8 X 103 g ár-1. Vegna uppgufunar kvikasilfurs mun J>að að hluta rjúka út 1 loftið með óþéttanlegu gasi, sem leitt er út úr stöðvarhúsinu. Annar hluti mun fara með Jjéttri gufu og berast til kæli- turna; en |>ær bandarísku rannsókn- ir, sem um var getið, benda til ]>ess að í kæliturnum rjúki mestur hluti kvikasilfursins út í loftið. Vatn frá Kröfluvirkjun og borholum verður væntanlega leitt um kælitjarnir áður en J>ví verður veitt af svæðinu, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.