Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 95

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 95
]>eir voru allir endurkosnir. Úr varastjórn áttu að ganga Ágúst H. Bjarnason og Einar B. Pálsson; Einar var endurkjörinn en Ágúst baðst undan endurkosningu og var Bergþór Jóhannsson kjörinn í lians stað. Endurskoðendur og varaendurskoð- andi voru endurkjörnir. Stjórnin bar frani tillögu um hækkun félagsgjalda í kr. 2.500.00. I>ó fjárhagur félagsins væri sæmilegur væru frekari hækkanir við útgáfu og aðra starfsemi fyrirsjáanlegar, og ef halda ætti í horfinu væri þessi hækkun óumflýjanleg. I'illaga stjórnarinnar var samþykkt. I>á flutti stjórnin einnig tillögu um kjör tveggja nýrra heiðursfélaga, Ingólfs Da- víðssonar grasafræðings og Steindórs Stein- dórssonar grasafræðings og fyrrverandi skólameistara, í virðingar- og þakklætis- skyni lyrir þau mörgu og merku störf sem þeir hafa unnið lyrir félagið á liðn- um árum, einkum við undirbúning þriðju útgáfu Flóru Islands og með þeim fjölda greina sem þeir hafa skrifað í rit félags- ins, Náttúrufræðinginn. Tillaga stjórnar- innar var samþykkt með lófaklappi. Frœðslusamkomur Á árinu voru haldnar sex fræðslusam- komur, allar í stofu nr. 201 í Árnagarði við Suðurgötu í Reykjavík. Á þeim öllum voru haldnir fyrirlestrar um náttúrufræði- leg efni og síðan voru almennar umræð- ur um efni fyrirlestursins og fyrirlesari svaraði fyrirspurnum. Aðsókn að fyrirlestrunum var ntisjöfn eins og ætíð hefur verið; alls sóttu þá 336 manns eða 56 að meðaltali og er það sæmileg sókn, en samt nokkru minni en var olt fyrir nokkrum árum. Fyrirlesarar og efni fyrirlestra á fræðslu- samkomum voru sem hér segir: 3!. janúar: Fyrirlesari: Kjartan Thors, jarðfræðingur. Efni: Kortlagning hafs- botns í Faxaflóa með nýrri tækni. 28. febrúar: Fyrirlesari: Haukur Jóhann- esson, jarðfræðingur. Efni: Jarðfræði- rannsóknir á svæðinu norðan Batdu í Borgarfirði. 28. mars: Fyrirlesari: Páll Imsland, jarð- fræðingur. Elni: Um Jan Mayen og jarðfræði hennar. 25. apríl: Fyrirlesari: Guðmundur Eggerts- son, erfðafræðingur. Efni: Nýjungar í erfðarannsóknum. 31. október: Fyrirlesari: Haukur Tómas- son, jarðfræðingur. Efni: Urn strand- línur og hörfun jökla á Vestfjörðum I lok síðasta jökulskeiðs. 28. nóvember: Fyrirlesarar: Ingibjörg Kal- dal og Skúli Víkingsson, jarðfræðingar. Efni: Isaldarlok í Skagafirði og á Skaga- fjarðarheiðum. Fræðsluferðir Sumarið 1977 voru farnar fjórar fræðsluferðir á vegum félagsins, þrjár eins dags lerðir og ein fjögurra daga ferð. Uppstigningardag 19. mai var farin ferð til skoðunar á lífi fjörunnar við Stokks- eyri. Leiðbeinendur voru Sófmundur Ein- arsson, sem einnig var fararstjóri, og Kon- ráð Þórisson. Þátttakendur voru 27. Sunnudaginn 3. júlí var farin ferð til skoðunar á plöntum og gróðurfari í Vífils- staðahlíð og við Urriðavatn. Leiðbein- andi og fararstjóri var Eyþór Einarsson. Þátttakendur voru 22 og veður var frekar leiðinlegt. Fimmtudag 7. júlí til sunnudags 10. júli var farin ferð til alhliða náttúruskoðunar um Húnavatnssýslu. Fyrsta daginn var ek- ið sem leið liggur út fyrir Hafnarfjall (stansað undir Flyðrum), næst stansað við Grábrók í Norðurárdal, síðan uppi á miðri Holtavörðuheiði. Þá var ekið norð- ur með Hrútafirði um Hvammstanga og út á Vatnsnes, cn þar var stansað lengi í Hindisvík í blíðskaparveðri og skoðaðar plöntur, fuglar og selir. Þaðan var haldið fyrir Vatnsnes, stansað við Hvítserk, en síðan ckið að bökkum Hólaár, þar sem tjaldað var til tveggja nátta skantmt frá Vesturhópshólum. Annan dag ferðarinn- ar var fyrst haldið í Borgarvirki en síðan inn í Víðidal og steingervingalögin í Bakkabrúnum skoðuð ásamt Kolugljúfri. Þá var haldið að Gljúlurá, en þar reyndu 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.