Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 10
TAFLA 1 Geislav. Ar*u Atm. K2O, % Aldur í Staðsetning sýna Sýni (mm3/gx 10-4) Ario % þunga millj. ára og athugasemdir. CA1008 0,160 95,32 0,19 2,55 ± 0,27 Rétt segulmagnað hraun- lag í Höskuldsvík, beint ofan á Tjörneslögunum. CA1006 0,164 91,84 0,21 2,36 ±0,16 Neðsta öfugt segulmagn- aða lag, í Hvalvík; völu- berg aðskilur það frá Höskuldsvíkurlaginu (CA1008). CA101811 0,067 96,86 0,27 0,75 ±0,10 Ölugt segulmagnað hraunlag næst undir jökulbergi í Rauðsgjá. CA1020 0,174 95,26 0,34 1,55 ± 0,14 Mánárbasalt, öfugt segul- CA1021 0,141 91,42 0,36 1,18 ± 0,08 magnað; þrjú sýni úr CA1002 0,068 98,86 0,31 0,66 ± 0,32 bergi við og ofan vegar CA1003 0,125 97,59 0,34 1,11 ± 0,27 austan Breiðavíkur, en eitt (CA1002) er úr brota- Ovissufrávik alclurs eru 2<r. bergi. Ap =4.72 • 10-10; xe = 0.584 • IO-10. K40/Kliell(llll. = 1 .19 • IO-4 livorum segulkaflanum sem er, Kaena eða Mammoth. Er því ljóst, að fyrstu ummerki Kyrrahafsskelja í Tjörnes- lögunum, þ. e. mörk krókskelja- og tígulskeljalaganna, eru líklega um 3 milljón ára gömul og að líkindum eitthvað eldri, enda þótt ekki verði þau nánar ákvörðuð að sinni. Rannsóknir víða um heim hafa leitt í ljós, að mikil loftslagsbreyting til hins verra átti sér stað fyrir um 3 milljónum ára. Þessi loftslagsbreyting eða öllu heldur lækkun sjávarhita við strendur Islands kemur frani í efsta hluta Tjörneslaganna svo sem fyrr er getið, þ. e. í krókskeljalögunum, og eru steingervingar vitnisburður þar um (Durham & MacNeil, 1967). Til hins sama bendir elsta jökulberg í Jökuldal, sem við K/Ar aldursákvörð- un reyndist vera um 3,1 milljón ára gamalt (McDougall & Wensink, 1966) svo og jökulmenjar á öðrum stöðuni á landinu, t. d. Húsafelli í Borgar- l'irði (Kristján Sæmundsson og H. Noll, 1975). Bent hefur verið á, að enda þótt ofangreind lækkun sjávar- hita og lol'tslagsbreytingar hafi verið talsverðar, þurfa skeljarnar í efsta hluta Tjörneslaganna ekki að bera vitni lægri sjávarhita en nú er við strendur landsins (Zagwijn, 1974), þ. e. samsvarandi því „hlýskeiði“, sem staðið helur frá lokum síðasta jökul- skeiðs. Ekki eru allir á eitt sáttir um, hvar setja skuli mörkin nrilli tertíer og kvarter, jj. e. milli plíósen og pleistó- sen. Hér á landi hel'ur tiðkast í rúm- an áratug að setja þau annars vegar milli krókskelja- og tígulskeljalaganna í efri hluta Tjörneslaganna (D. M. Hopkins o. fl., 1965; Þorleifur Ein- arsson o. fl., 1967), og hins vegar við 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.