Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 67

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 67
en var mjög stygg ef skip nálguðust með þeim hraða sem veitt er. Ein rannsókn á heyrn, sem við vilj- um framkvæma, er að tíðnigreina eða með öðrum orðum að mæla skynj- unarróf heyrnar og hliðarrákarinnar í nytjafiskum. Eins og við á um mörk- in á milli rökkursjónarinnar og dag- sjónarinnar, er það vitneskjan um mörkin á milli heyrnar og þrýstiskyns, sem Itefur mikla hagnýta þýðingu, t. d. fyrir hönnun og bestun í veiðitækni. Orsökin er m. a. sú, að hliðarrákin er stefnugreinandi, þ. e. hún skynjar vel úr hvaða átt þrýstingsbylgja eða truflun kemur. Hins vegar bendir eðlisfræðileg athugun á heyrn í fisk- urn til, að hún hafi lítil tök á að greina úr hvaða átt hljóðin koma, enda þótt hún sé næm að skynja hljóð úr töluverðri fjarlægð. Það liefur því augljóslega mikla þýðingu að hanna veiðitæki svo, að hljóð- og titringsróf frá þeim falli að svo miklu leyti sem unnt er fyrir utan skynj unannörk hliðarrákarinnar. Þar á ég við hljóð og titring, t. d. frá fiskiskipum. Hins vegar er óhjá- kvæmilegt að þrýstingsbylgjur, eins og ruðningur vatns á undan togveiðar- færum, lendi á skynjunarsviði hliðar- rákarinnar. Og þá vaknar spurning um það hagnýta atriði, liver sundur- greiningargeta hliðarrákarinnar sé. Eða með öðrum orðum, gerir hliðar- rákin greinarmun á netum með mis- munandi möskvastærð, sem dregin eru fram hjá, og hættir hún ef til vill að greina þau, ef þau verða mjög fínriðin. Ef svo reyndist væri um að ræða hliðstæðu jjess sem þekk- ist í sjón og ég minntist á áður, þ. e. takmarkaða skynjun rökkursjónarinn- ar á hlutum, sem hreyfast. í þessu erindi kann ég að hafa lagt full ríka áherslu á eðlisfræðileg og verkfræðileg sjónarmið. Grundvallar- þýðing líffræðinnar ætti þó að vera hverjum manni augljós. Á því sviði, í þessum hljóðskynsrannsóknum hjá okkur, mæðir mest á Guðmundi Ein- arssyni, líffræðingi. Unr lykt og bragðskyn ætla ég að vera stuttorður, því rannsóknir á þess- um skynfærum eru skemmra á veg komnar en á hinum skynfærunum, enda erfitt um vik, því að því er lykt- arskynið snertir er skynfærið næmara en bestu mælitæki. Grundvöllur að jjessu rannsóknarsviði innan Háskóla íslands eru fyrri rannsóknir Loga jónssonar líffræðings á bragðskyni silungs fyrir ýmsar aminosýrur. Það er fullur hugur á að framkvæma slík- ar athuganir á öðrum nytjafiskum. Eitt markmið á þessu sviði er að ná að greina sundur kjörfæðu fiska í ríkj- andi bragðefni. Slíkt hefði mikla þýð- ingu fyrir fiskeldi og ekki síður beit- ingu á línuveiðum, svo eitthvað sé nefnt. Svör við því, hvort raunhæft sé að láta sér detta í hug, að kalla megi á fiska með hljóðmerkjum, leiða þá með ljósum eða halda þeim við heima- haga með gómsætu bragðefni, finnast vonandi með rannsóknum sem þess- um í framtíðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.