Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 53
o
500 -
00 o o
O 0
400 o o o°
3 300 o o> a. '“o o o o
(/> 200
100 O -
O
0 is? 1 1
I__________1____________I__________I__
1.0 2.0 3.0 4.0
EXCESS ALKALINITY (meq/L)
18. mynd. Kísill af líffræðilegum upp-
runa (Si)llo) sem fall af umfram alkalini-
teti. — Silicate of biogenic origin (SiMo)
as a function of excess alkalinity.
draga SillI)pll frá heildar kísilmagni,
þ. e.
Si =Si — Si (18)
líffr. Total uppli.
Kísilaukning, sem fall af umfram-
alkalíníteti er sýnd á 18. mynd. Sam-
ræntið milli þessara tveggja breyti-
stærða er mjög náið, en virðist ekki
vera alveg línulegt. Meðal breytingin,
ASi/AA, er nálægt því að vera 122/15
og kemur því mjög vel heim við líkan
Richards.
Hin geysiháu fosfat-gildi í dýpsta
hluta Miklavatns vekja sérstaka at-
itygli. Að því er við best vitum, mun
þetta vera einhver sá mesti fosfat-
styrkur í ferskvatni eða sjó, sent greint
hefur verið frá, ef undanskildar eru
mælingar Gaines og Pilson (1972) á
sýnum ur súrefnissnauðum hyljum
Pettaquamscutt árinnar á austur-
strönd Bandaríkjanna, en niðurstöð-
ur þeirra eru um margt svipaðar okk-
ar niðurstöðum fyrir Miklavatn.
Eins og sést á 19. mynd, virðast vera
allnáin, línuleg tengsl rnilli fosfats og
umfram-alkalínítets, en hlutfallið
milli breytinganna, AP/AA er nálægt
1/54 eða urn það bil lielmingi liærra
en líkan Richards gerir ráð fyrir.
Líkan lians virðist því ekki eiga við
um fosfat-dreifinguna í Miklavatni.
Hins vegar eru þessi háu fosfat-gildi
í samræmi við niðurstöður Fonselius
(1969) og Gieskes og Grasshoffs (1969),
sent fundu, að í hinum súrefnis-
snauðu djúplögum Eystrasalts er fos-
fatmagn miklu meira en það ætti að
vera fræðilega samkvæmt þeirn efna-
líkönum, sem nefnd hafa verið. Telja
þeir ástæðuna vera uppleysing fosfats
úr seti og stóraukinn uppleysanleiki
við hið tiltölulega lága pH. Benda
þeir á, að við súrefnisauðug skilyrði
safnist fosfórsambönd í setið í föstu
formi. Þegar ástandið breytist, súrefni
gengur til þurrðar og pH lækkar,
telja þeir að fosfatið leysist upp úr
setinu og þannig stóraukist fosfat-
styrkurinn i dýpstu lögum Eystrasalts.
Haldist súrefnissnautt ástand lengi,
kemur að því, að allt fosfat hefur
leyst upp úr setinu og smám saman
flæðir þetta umframmagn losfats út
úr súrefnissnauða laginu, þar til jafn-
vægi er náð milli þess, sem flæðir upp
úr súrefnissnauða laginu, og þess, sem
myndast við niðurbrot á lífrænu efni,
sent sekkur niður í þetta súrefnis-
snauða lag. Samkvæmt þessari kenn-
ingu fer þá fosfatmagnið aftur minnk-
andi í súrefnisnauðu umhverfi, þegar
47