Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 53
 o 500 - 00 o o O 0 400 o o o° 3 300 o o> a. '“o o o o (/> 200 100 O - O 0 is? 1 1 I__________1____________I__________I__ 1.0 2.0 3.0 4.0 EXCESS ALKALINITY (meq/L) 18. mynd. Kísill af líffræðilegum upp- runa (Si)llo) sem fall af umfram alkalini- teti. — Silicate of biogenic origin (SiMo) as a function of excess alkalinity. draga SillI)pll frá heildar kísilmagni, þ. e. Si =Si — Si (18) líffr. Total uppli. Kísilaukning, sem fall af umfram- alkalíníteti er sýnd á 18. mynd. Sam- ræntið milli þessara tveggja breyti- stærða er mjög náið, en virðist ekki vera alveg línulegt. Meðal breytingin, ASi/AA, er nálægt því að vera 122/15 og kemur því mjög vel heim við líkan Richards. Hin geysiháu fosfat-gildi í dýpsta hluta Miklavatns vekja sérstaka at- itygli. Að því er við best vitum, mun þetta vera einhver sá mesti fosfat- styrkur í ferskvatni eða sjó, sent greint hefur verið frá, ef undanskildar eru mælingar Gaines og Pilson (1972) á sýnum ur súrefnissnauðum hyljum Pettaquamscutt árinnar á austur- strönd Bandaríkjanna, en niðurstöð- ur þeirra eru um margt svipaðar okk- ar niðurstöðum fyrir Miklavatn. Eins og sést á 19. mynd, virðast vera allnáin, línuleg tengsl rnilli fosfats og umfram-alkalínítets, en hlutfallið milli breytinganna, AP/AA er nálægt 1/54 eða urn það bil lielmingi liærra en líkan Richards gerir ráð fyrir. Líkan lians virðist því ekki eiga við um fosfat-dreifinguna í Miklavatni. Hins vegar eru þessi háu fosfat-gildi í samræmi við niðurstöður Fonselius (1969) og Gieskes og Grasshoffs (1969), sent fundu, að í hinum súrefnis- snauðu djúplögum Eystrasalts er fos- fatmagn miklu meira en það ætti að vera fræðilega samkvæmt þeirn efna- líkönum, sem nefnd hafa verið. Telja þeir ástæðuna vera uppleysing fosfats úr seti og stóraukinn uppleysanleiki við hið tiltölulega lága pH. Benda þeir á, að við súrefnisauðug skilyrði safnist fosfórsambönd í setið í föstu formi. Þegar ástandið breytist, súrefni gengur til þurrðar og pH lækkar, telja þeir að fosfatið leysist upp úr setinu og þannig stóraukist fosfat- styrkurinn i dýpstu lögum Eystrasalts. Haldist súrefnissnautt ástand lengi, kemur að því, að allt fosfat hefur leyst upp úr setinu og smám saman flæðir þetta umframmagn losfats út úr súrefnissnauða laginu, þar til jafn- vægi er náð milli þess, sem flæðir upp úr súrefnissnauða laginu, og þess, sem myndast við niðurbrot á lífrænu efni, sent sekkur niður í þetta súrefnis- snauða lag. Samkvæmt þessari kenn- ingu fer þá fosfatmagnið aftur minnk- andi í súrefnisnauðu umhverfi, þegar 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.