Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 19
Eítii' það sem kalla mætti fagnaðar- dans tók hrefnan lífinu aftur nieð í'ó. Ekki synti hún þó á braut heldur skellti sér á bakið úr dansinuni og lá þannig um hríð, þannig að skeiir á 1 jóst og gárað rengið á framkviðnum. Eftir „baksundið” lónaði hvalurinn í námunda við bátinn, en nú í all- nokkurri fjarlægð. Vél bátsins, sent til þessa hafði verið þögul, var nú ræst og sett á ferð lieim á leið. Ekki var það, að þeir bátsverjar væru að llýja af vettvangi, enda virtist nú öll liætta hjá liðin, ef nokkurn tíma hafði einhver verið, heldur höfðu þeir feng- ið sæmilegan afla og fiskur orðinn sáratregur. Undiraldan var einnig tek- in að aukast ört og faiið að blása af norðri. Mennirnir bjuggust við að leiðir mundu skiljast, er þeir íæstu vélina og settu á ferð, og þá mundi þessi eftirminnanlegi gestur biátt heyra minningunni til í vitund þeirra. En hrefnan vildi víst ekki segja skilið við lífgjafa sína strax. Er sett var á ferð, hóf hún að veita bátnum eftir- för. Ýmist kom hún þétt að trillunni, eða hún lét sig dragast nokkuð aft- ur úr. Veður tók nú mjög að stæra og brátt var skollin á hvöss norðanátt. Fyrir Dýrafjörð og Barða var mikill barn- ingur og tók sú ferð allt að þremur klukkustundum. Allan þanir tíma fylgdi hvalurinn bátnum eftir. Hélt lrann uppteknum hætti, lét sig dragast alllangt aftur úr, tók síðan mikinn fjörsprett og kom títt úr kafinu rétt við kinnung bátsins og lét frákastið skella á sér. Slíkan leik má stundum sjá til smáhvala, en ekki höfðu þeir félagar áður séð hrefnu lcika sér þannig. Var ekki að sjá að skepnan hefði verið orðin aðþrengd, því fjörið virtist nóg. Um miðjan Dýrafjörð fór skuttogari fram úr Trausta svo næiri, að bátsverjar gátu lesið nafn og númer skipsins. Ekki virtist hvalurinn styggj- ast neitt við þetta, eða ruglast á skip- um; hann hélt sig að trillunni. Eins og áður segir, tók það urn þrjá tíma að bei ja á móti veðiinu, uns hægt var að beygja inn I Önundarfjörð. Þá loks sagði hrefnan skilið við bátinn og lýk- ur hér frásögn af jxessum einstæða fundi hvals og manna. Frásagnir senr þessi verða mönnum títt tilefni til vangaveltna og um- ræðna um þær mörgu spurningar, sem vakna við að lieyra slíkar sögur. Ekki er því óeðlilegt að setja hér við sögulok nokkrar hugleiðingar út frá þessum atburði; reyna að ráða í sum- ar spurningar sem vakna og tína til fáeinar staðreyndir og fi'óðleikskorn um hrefnuna og livali almennt. Fyrst kemur upp sú spurning, hvar og hvernig hrefnan hafi fengið net- múlinn á sig. Eins og fram hefur kom- ið, var nær öruggt, að hér var um net úr botnvörpu að ræða. Líklegast sýn- ist, að hrefnan hafi verið að snudda í tjásum af fráslitinni vörpu, og þá sennilega á höttum eftir fiski, sem gat verið eftir í trollinu, en hrefnan er að mestu fiskiæta, þótt skíðishval- ur sé. Hvalir hafa mjög næm skynfæri til þess að skynja (með bergmáli) hluti í kringum sig. Mjög sjaldan virðast þeir lenda í netum eða öðrum veiðar- færum, nema þá að þeir séu að snudda í þeim eftir æti eiirs og vel er þekkt með ýmsa smærri tannhvali. En jafn- vel við slíkar aðstæður sýna smáhval- ir oft liina mestu leikni við netin, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.