Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 34
2. mynd. Meðal mánaðarlegt afrennsli af vatnasvæði Miklavatns á árunum 1954— 1976. — Mean monthly runoff from Mililavatn’s drainage area in the years 195-t—lD'/6. marks innrennsli án vatnsmiðlunar í Stífluvatni. Hér við bætist svo náttúr- leg vatnsmiðlun í Miklavatni sjálfu, þannig að raunverulegar sveiflur í út- rennsli um ós þess eru án efa talsvert minni en nemur sveiflunt í afrennsli af vatnasvæðinu. Breytingar á ós Miklavatns Jón K. Ólafsson, símstjóri í Haga- nesvík, liefur skýrt okkur svo frá, að áður fyrr og allt fram til ársins 1936 hafi ós Miklavatns verið vestan við Stakkgarðshólma (1. mynd). Ósinn mun hafa breytt sér nokkuð frá ári til árs, og síðuslu leifar gamla óssins eru nálægt Borgarnefi. í óveðrinu mikla veturinn 1936, er saman fór stórbrim og stórstreymi, stíflaðist ós Miklavatns, en nýr ós varð til austan Stakkgarðshólma. Frá þeim tíma hef- ur ósinn færst smám saman til vest- urs og fer svo enn. Vitað er, að dýpt óssins breytist frá ári til árs, en ekki mun þó liafa verið fylgst reglubundið með slíkum breyt- ingum. Þó er kunnugt, að möl og sandur getur hlaðist upp í ósinn við stórbrim, en talið hefur verið, að þeg- ar liækki í vatninu, ryðji hann sig fram og dýpki, einkum ef stórstreymt er, þegar slíkar breytingar eiga sér stað. Er við komum að ósnum seinast í júní og aftur um miðjan ágúst 1977, var hann svo grunnur vegna upp- lileðslu af möl og sandi, að sjór gat ekki fallið inn í vatnið um flóð. Hall- aði botni óssins svo mikið niður að sjávarborði, að telja má öruggt, að sjór liafi heldur ekki getað komist inn í vatnið í stórstraumi. Við slíkar að- 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.