Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 64
Sigfús Björnsson: Um skynjun íiska I þessu stutta erindi mun ég fjalla um nokkur viðhorf, sem varða rann- sóknir í lífverkfræði, með hagnýt not við fiskveiðar og fiskirækt í liuga. I tæpt ár má segja að vísir hafi verið að slíkum rannsóknum við Háskóla Islands. Á rannsóknastofum Háskól- ans í lífeðlisfræði og í lífverkfræði er nú unnið í náinni samvinnu að rnagn- greinandi rannsóknum á skynjun l'iska og að kerfisbundinni greiningu á fiskaeldi. Þessi nýja starfsemi liyggir á langri Jrjálfun og starfsferli aðila. sem nú hafa ráðið sig til Háskólans erlendis frá, en engu að síður Jrarf á Jiessu sviði, Jx e. í lífverkfræði og magngreinandi lífeðlisfræði, að byggja upp rannsóknaraðstöðu hér á landi frá grunni. Og við okkar þrönga fjárhag er hætt við Jrví að sú upp- bygging muni sækjast hægt. Það er J)ví okkar viðhorf, að rétt sé að líta á þetta sem vísi að rannsóknum um sinn. Því verður hér fremur fjallað um almenn grundvallaratriði sviðsins og markmið okkar en um niðurstöð- ur. Ég mun reyna eftir bestu getu að draga fram hagnýt atriði og tengja * Útvarpserindi flutt 9. maí 1978 í erinda- flokki um rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla fslands. þau grundvallarrannsóknum sem við fáumst við. Hér á eftir mun ég nær eingöngu ræða um skynfærarannsóknir á fisk- um. Annað verkefni sem unnið er að og miðar að kerfisgreiningu á fiska- eldi verður að bíða síðari tíma. Fiskar skynja umhverfi sitt með skynfærum, sem í stórum dráttum eru sambærileg skilningarvitum okkar, j). e. með sjón, heyrn, bragði, lykt og snertingu. En auk ])ess eru það fisk- arnir senr hafa ótvírætt sjötta skiln- ingarvitið, en Jrað er hliðarrákin. Þessi rák er röð skynfruma á liöfði fisksins og lijá mörgum tegundum einnig aftur eftir báðum síðunr fisks- ins. Skynfærið er nænrt fyrir streynri vatns í nrjóunr göngum x roði fisks- ins. Það er Jrví í eðli síiru afstæður hraðanemi, ]r. e. lramr nrælir hraða- ínismun nrilli fisksiirs og vatirsins um- hverfis hann. En Jnýstingsbylgjur, sem berast Jregar írágrannafiskur syndir franr hjá, orsaka eiirnig streymi í Jresstim göngum, svo að hér er unr að ræða skynfæri sem írænrt er fyrir Jrrýstiirgsbylgjunr og titriirgi, sem berst unr vatirið, en eru af lægri tíðni en svo að skynjist senr hljóð. Mörkin milli Jressa skyirfæris og heyrnar eru Náttúrufræðingurinn, 48 (1—2), 1978 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.